Sex Ólympíufarar koma frá Palestínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2024 12:01 Valerie Tarazi mun taka þátt á ÓL í París. AP Photos Alls taka sex Palestínumenn, þar af ein kona, þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í sumar. Þrátt fyrir skelfilegar aðstæður í Palestínu vegna innrásar Ísraelshers og eilífra sprengjuárása þá hefur það ekki stöðvað íþróttafólk landsins að elta drauma sína. Allavega þau sem eru enn á lífi. Samkvæmt frétt AP fréttastofunnar hafa alls 300 íþróttamenn, dómarar, þjálfarar og aðrir sem tengjast íþróttahreyfingunni dáið síðan Ísraelsher réðst inn í Palestínu. Nær allur innviður landsins er kemur að íþróttum hefur verið eyðilagður og hefur íþróttafólk sem hafðist við á Gasasvæðinu þurft að yfirgefa svæðið til að iðka íþrótt sína. Í frétt AP segir að alls séu sex keppendur á leiðinni á leikana frá Palestínu, er það fjölgun um einn frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó. Omar Ismail mun keppa í taekwondo, Jorge Antonio Salhe mun keppa í skotfimi, Yazan al Bawwab og Valerie Tarazi munu keppa í sundi, Fared Badawi í júdó og Wasim Abusal í hnefaleikum. Aðeins 26 Palestínumenn hafa keppt fyrir hönd þjóðar sinnar í sögu Ólympíuleikanna. Ólympíuleikar 2024 í París Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sjá meira
Þrátt fyrir skelfilegar aðstæður í Palestínu vegna innrásar Ísraelshers og eilífra sprengjuárása þá hefur það ekki stöðvað íþróttafólk landsins að elta drauma sína. Allavega þau sem eru enn á lífi. Samkvæmt frétt AP fréttastofunnar hafa alls 300 íþróttamenn, dómarar, þjálfarar og aðrir sem tengjast íþróttahreyfingunni dáið síðan Ísraelsher réðst inn í Palestínu. Nær allur innviður landsins er kemur að íþróttum hefur verið eyðilagður og hefur íþróttafólk sem hafðist við á Gasasvæðinu þurft að yfirgefa svæðið til að iðka íþrótt sína. Í frétt AP segir að alls séu sex keppendur á leiðinni á leikana frá Palestínu, er það fjölgun um einn frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó. Omar Ismail mun keppa í taekwondo, Jorge Antonio Salhe mun keppa í skotfimi, Yazan al Bawwab og Valerie Tarazi munu keppa í sundi, Fared Badawi í júdó og Wasim Abusal í hnefaleikum. Aðeins 26 Palestínumenn hafa keppt fyrir hönd þjóðar sinnar í sögu Ólympíuleikanna.
Ólympíuleikar 2024 í París Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sjá meira