NBA meistarar Boston Celtics til sölu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 23:31 Wyc Grousbeck fer fyrir eigendahóp Boston Celtics en hér er hann með NBA bikarinn eftir sigur liðsins í síðasta mánuði. Getty/Billie Weiss Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. Boston Celtics tryggði sér NBA meistaratitilinn 18. júní síðastliðinn, þann átjánda í sögunni en um leið þann fyrsta frá árinu 2008. BREAKING: The Boston Celtics majority ownership group — led by Wyc Grousbeck — is planning to make the franchise available for sale, sources tell ESPN. The investment group purchased the team in 2002. Massive development for one of sports’ most valuable properties. pic.twitter.com/ICixdcJtLF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Wyc Grousbeck og Steve Pagliuca fara fyrir eigendahópnum en þeir keyptu meirihluta í félaginu fyrir 360 milljónir dollara árið 2002. Það er ljóst félagið selst fyrir miklu hærri upphæð nú enda hefur verðmæti NBA félaganna hækkað mikið á síðustu árum. ESPN segir frá. Þrjú félög hafa verið seld frá 2023. Phoenix Suns fór á fjóra milljarða dollara, Milwaukee Bucks seldist á 3,5 milljarða dollara og nú síðast Dallas Mavericks fyrir 3,5 milljarða Bandaríkjadala í desember. Framkvæmdastjórn fjárfestingahópsins gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem kom fram að þeir búist við miklum áhuga á hlutum sínum. Nú verður athyglisvert að sjá hvaða tilboð þeir fá í þetta sigursælasta NBA félag sögunnar en það er í það minnsta nokkuð öruggt að það mun kosta meira en fyrrnefnd þrjú félög. Fjórir milljarðar dollara eru annars 558 milljarðar í íslenskum krónum. BREAKING: The Boston Celtics ownership group is planning to put the team up for sale, per @wojespn.Wyc Grousbeck and his partners purchased the Celtics for $360 million in 2002 and could easily sell the team for over $5 billion today.They won two NBA championships, too. pic.twitter.com/AJIfMust0w— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 1, 2024 NBA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Boston Celtics tryggði sér NBA meistaratitilinn 18. júní síðastliðinn, þann átjánda í sögunni en um leið þann fyrsta frá árinu 2008. BREAKING: The Boston Celtics majority ownership group — led by Wyc Grousbeck — is planning to make the franchise available for sale, sources tell ESPN. The investment group purchased the team in 2002. Massive development for one of sports’ most valuable properties. pic.twitter.com/ICixdcJtLF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Wyc Grousbeck og Steve Pagliuca fara fyrir eigendahópnum en þeir keyptu meirihluta í félaginu fyrir 360 milljónir dollara árið 2002. Það er ljóst félagið selst fyrir miklu hærri upphæð nú enda hefur verðmæti NBA félaganna hækkað mikið á síðustu árum. ESPN segir frá. Þrjú félög hafa verið seld frá 2023. Phoenix Suns fór á fjóra milljarða dollara, Milwaukee Bucks seldist á 3,5 milljarða dollara og nú síðast Dallas Mavericks fyrir 3,5 milljarða Bandaríkjadala í desember. Framkvæmdastjórn fjárfestingahópsins gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem kom fram að þeir búist við miklum áhuga á hlutum sínum. Nú verður athyglisvert að sjá hvaða tilboð þeir fá í þetta sigursælasta NBA félag sögunnar en það er í það minnsta nokkuð öruggt að það mun kosta meira en fyrrnefnd þrjú félög. Fjórir milljarðar dollara eru annars 558 milljarðar í íslenskum krónum. BREAKING: The Boston Celtics ownership group is planning to put the team up for sale, per @wojespn.Wyc Grousbeck and his partners purchased the Celtics for $360 million in 2002 and could easily sell the team for over $5 billion today.They won two NBA championships, too. pic.twitter.com/AJIfMust0w— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 1, 2024
NBA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira