Starfsfólkið í fyrsta sæti og börnin í öðru Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 1. júlí 2024 21:01 Börnin á Sólborg tóku vel á móti fréttastofunni og sungu nokkur lög, sem sjá má í innslaginu hér í fréttinni. Margrét Gígja, leikskólastjóri er til hægri. Vísir/Sigurjón Leikskólinn Sólborg í Reykjavík, sem um þessar mundir fagnar 30 ára afmæli, er eini leikskóli landsins sem hefur sérhæft sig í kennslu heyrnalausra og heyrnarskertra barna. Á leikskólanum eru töluð tvö tungumál, íslenska og íslenskt táknmál. „Hér líður döff börnum og döff starfsfólki vel, því það tala allir táknmál,“ segir Margrét Gígja Þórðardóttir, leikskólastjóri. Þetta er svona annar heimur fyrir þau hér. Svo fara þau út fyrir heiminn og bara..púff. Sólborg er ákaflega eftirsóttur vinnustaður en einnig sá leikskóli í Reykjavík þar sem flest fagmenntað starfsfólk starfar. „Ég hef alltaf sagt það að setja starfsfólkið í fyrsta sæti, börnin í annað sæti og foreldrana í þriðja sæti. Ef starfsfólkið er í fyrsta sæti þá fer það beint í börnin.“ Gott að vera döff fyrirmynd Á Sólborg eru um 80 börn og þar af að jafnaði um tuttugu með umtalsverðar sérþarfir. Margrét segir börnin læra mikið hvort af öðru. „Það er gaman að sjá hvað heyrandi börnin eru ótrúlega flink í íslenska táknmálinu. Maður fær stundum foreldra sem segja „ég skil ekki alveg hvað barnið mitt er að segja, hvað það er að biðja um.“ Þá er það kannski bara að biðja um mjólk.“ Hanna Kristín, Andri og Arne, starfsfólk á Sólborg. Vísir/Sigurjón Fréttastofa ræddi við þrjá starfmenn, Arne sem hefur unnið á Sólborg í rúm níu ár, Hönnu Kristínu sem er nýbyrjuð og Andra sem var sjálfur á leikskólanum sem barn. Þau eru öll sammála um að starfið sé gefandi og skemmtilegt. „Það er líka gott að vera döff fyrirmynd fyrir börnin hér,“ segir Hanna Kristín. Leikskólinn hélt nýverið upp á þrjátíu ára afmæli.Vísir/Sigurjón Þá var einnig rætt við börnin sem voru mörg sammála um að það skemmtilegasta sem þau gerðu á leikskólanum væri að róla. Börn og uppeldi Leikskólar Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Á leikskólanum eru töluð tvö tungumál, íslenska og íslenskt táknmál. „Hér líður döff börnum og döff starfsfólki vel, því það tala allir táknmál,“ segir Margrét Gígja Þórðardóttir, leikskólastjóri. Þetta er svona annar heimur fyrir þau hér. Svo fara þau út fyrir heiminn og bara..púff. Sólborg er ákaflega eftirsóttur vinnustaður en einnig sá leikskóli í Reykjavík þar sem flest fagmenntað starfsfólk starfar. „Ég hef alltaf sagt það að setja starfsfólkið í fyrsta sæti, börnin í annað sæti og foreldrana í þriðja sæti. Ef starfsfólkið er í fyrsta sæti þá fer það beint í börnin.“ Gott að vera döff fyrirmynd Á Sólborg eru um 80 börn og þar af að jafnaði um tuttugu með umtalsverðar sérþarfir. Margrét segir börnin læra mikið hvort af öðru. „Það er gaman að sjá hvað heyrandi börnin eru ótrúlega flink í íslenska táknmálinu. Maður fær stundum foreldra sem segja „ég skil ekki alveg hvað barnið mitt er að segja, hvað það er að biðja um.“ Þá er það kannski bara að biðja um mjólk.“ Hanna Kristín, Andri og Arne, starfsfólk á Sólborg. Vísir/Sigurjón Fréttastofa ræddi við þrjá starfmenn, Arne sem hefur unnið á Sólborg í rúm níu ár, Hönnu Kristínu sem er nýbyrjuð og Andra sem var sjálfur á leikskólanum sem barn. Þau eru öll sammála um að starfið sé gefandi og skemmtilegt. „Það er líka gott að vera döff fyrirmynd fyrir börnin hér,“ segir Hanna Kristín. Leikskólinn hélt nýverið upp á þrjátíu ára afmæli.Vísir/Sigurjón Þá var einnig rætt við börnin sem voru mörg sammála um að það skemmtilegasta sem þau gerðu á leikskólanum væri að róla.
Börn og uppeldi Leikskólar Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira