Ein sú besta dregur sig einnig úr keppni á Wimbledon Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 14:30 Sabalenka vann Opna ástralska fyrr á árinu en er nú að glíma við meiðsli á öxl. Andy Cheung/Getty Images Aryna Sabalenka mun ekki keppa á Wimbledon-mótinu í tennis vegna meiðsla. Fyrir ekki svo löngu var tilkynnt að hún myndi ekki keppa á Ólympíuleikunum í sumar en hún ætlaði sér þó að keppa á Wimbledon. Þessi 26 ára gamla tenniskona frá Hvíta-Rússlandi vann Opna ástralska risamótið í janúar. Hún datt á dögunum út úr átta manna úrslitunum á Opna franska meistaramótinu á móti rússneska táningnum Mirru Andreevu. Það var í fyrsta sinn sem Sabalenka komst ekki í undanúrslit á risamóti síðan á Opna franska meistaramótinu árið 2022. Fyrr í dag var greint frá því að Sabalenka hefði svo dregið sig úr keppni á Wimbledon vegna meiðsla á öxl. Hún reyndi að æfa í dag en meiðslin eru þess eðlis að hún neyddist til að draga sig úr keppni. Huge news coming out of #Wimbledon #BBCTennis pic.twitter.com/wBOJoqad46— BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2024 Erika Andreeva, eldri systir Mirru, kemur inn í staðinn en hún hafði fallið úr leik í lokaumferð undankeppni mótsins. Wimbledon fór fyrst fram árið 1877 og er eitt virtasta mótið í tennis. Mótið í ár hófst þann 24. júní og lýkur 14. júlí. Tennis Tengdar fréttir Ein sú besta í heimi velur heilsuna yfir Ólympíuleikana Aryna Sabalenka mun ekki taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar en hún er númer þrjú á heimslistanum í tennis. 18. júní 2024 13:31 Ástmaður næstbestu tenniskonu heims látinn Fyrrum leikmaður í NHL-deildinni í íshokkí og kærasti tennisstjörnunnar Arynu Sabalenka er allur. 19. mars 2024 14:30 Harmi slegin en þau voru hætt saman Önnur besta tenniskona heims hefur nú tjáð sig opinberlega eftir óvænt andlát íshokkíþjálfarans og fyrrum íshokkkíleikmannsins Konstantin Koltsov. 21. mars 2024 08:32 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Þessi 26 ára gamla tenniskona frá Hvíta-Rússlandi vann Opna ástralska risamótið í janúar. Hún datt á dögunum út úr átta manna úrslitunum á Opna franska meistaramótinu á móti rússneska táningnum Mirru Andreevu. Það var í fyrsta sinn sem Sabalenka komst ekki í undanúrslit á risamóti síðan á Opna franska meistaramótinu árið 2022. Fyrr í dag var greint frá því að Sabalenka hefði svo dregið sig úr keppni á Wimbledon vegna meiðsla á öxl. Hún reyndi að æfa í dag en meiðslin eru þess eðlis að hún neyddist til að draga sig úr keppni. Huge news coming out of #Wimbledon #BBCTennis pic.twitter.com/wBOJoqad46— BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2024 Erika Andreeva, eldri systir Mirru, kemur inn í staðinn en hún hafði fallið úr leik í lokaumferð undankeppni mótsins. Wimbledon fór fyrst fram árið 1877 og er eitt virtasta mótið í tennis. Mótið í ár hófst þann 24. júní og lýkur 14. júlí.
Tennis Tengdar fréttir Ein sú besta í heimi velur heilsuna yfir Ólympíuleikana Aryna Sabalenka mun ekki taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar en hún er númer þrjú á heimslistanum í tennis. 18. júní 2024 13:31 Ástmaður næstbestu tenniskonu heims látinn Fyrrum leikmaður í NHL-deildinni í íshokkí og kærasti tennisstjörnunnar Arynu Sabalenka er allur. 19. mars 2024 14:30 Harmi slegin en þau voru hætt saman Önnur besta tenniskona heims hefur nú tjáð sig opinberlega eftir óvænt andlát íshokkíþjálfarans og fyrrum íshokkkíleikmannsins Konstantin Koltsov. 21. mars 2024 08:32 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Ein sú besta í heimi velur heilsuna yfir Ólympíuleikana Aryna Sabalenka mun ekki taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar en hún er númer þrjú á heimslistanum í tennis. 18. júní 2024 13:31
Ástmaður næstbestu tenniskonu heims látinn Fyrrum leikmaður í NHL-deildinni í íshokkí og kærasti tennisstjörnunnar Arynu Sabalenka er allur. 19. mars 2024 14:30
Harmi slegin en þau voru hætt saman Önnur besta tenniskona heims hefur nú tjáð sig opinberlega eftir óvænt andlát íshokkíþjálfarans og fyrrum íshokkkíleikmannsins Konstantin Koltsov. 21. mars 2024 08:32