„Fannst við vera betri allan leikinn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 28. júní 2024 22:18 Böðvar Böðvarsson kampakátur með mark kollega síns í hægri bakvarðarstöðunni. Vísir/Pawel Böðvar Böðvarsson spilaði af stakri prýði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá FH þegar liðið fór með 1-0 sigur af hólmi gegn Breiðabliki í leik liðanna í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. „Mér fannst við vera betri allan leikinn ef ég er hreinskilinn og við eiga sigurinn fyllilega skilinn. Mér finnst við í nokkrum leikjum eiga skilið meira út úr leikjum, sem dæmi má nefna Valsleikinn fyrr í sumar. Þetta var flottur sigur,“ sagði Böðvar að leik loknum. „Við unnum vel í pressu hjá okkar fremstu mönnum fyrir þennan leik og það gerir hlutina þægilegri hjá okkur sem spilum aftar á vellinum að ná upp góðri pressu fremst á vellinum. Það tókst að þessu sinni sem er bara mjög jákvætt,“ sagði Böðvar aðspurður um lykilinn að sigrinum. „Við erum að leitast eftir stöðugleika eins og lið eins og Víkingur hefur sýnt undanfarin ár. Þá á ég við að spila stundum illa en innbyrða samt sigra eins og við gerðum á móti Fylki í síðustu umferð. Nú brutum við þann ís að ná að vinna eitt af þremur efstu liðunum sem er ákveðinn áfangi. Við erum í þessari Evrópubaráttu og í námunda við toppliðin með okkar 20 stig og við erum bara nokkuð sáttir stöðu mála. Stefnan er að halda áfram á sömu braut,“ sagði Böðvar nálægt sjöunda himni. Besta deild karla FH Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Mér fannst við vera betri allan leikinn ef ég er hreinskilinn og við eiga sigurinn fyllilega skilinn. Mér finnst við í nokkrum leikjum eiga skilið meira út úr leikjum, sem dæmi má nefna Valsleikinn fyrr í sumar. Þetta var flottur sigur,“ sagði Böðvar að leik loknum. „Við unnum vel í pressu hjá okkar fremstu mönnum fyrir þennan leik og það gerir hlutina þægilegri hjá okkur sem spilum aftar á vellinum að ná upp góðri pressu fremst á vellinum. Það tókst að þessu sinni sem er bara mjög jákvætt,“ sagði Böðvar aðspurður um lykilinn að sigrinum. „Við erum að leitast eftir stöðugleika eins og lið eins og Víkingur hefur sýnt undanfarin ár. Þá á ég við að spila stundum illa en innbyrða samt sigra eins og við gerðum á móti Fylki í síðustu umferð. Nú brutum við þann ís að ná að vinna eitt af þremur efstu liðunum sem er ákveðinn áfangi. Við erum í þessari Evrópubaráttu og í námunda við toppliðin með okkar 20 stig og við erum bara nokkuð sáttir stöðu mála. Stefnan er að halda áfram á sömu braut,“ sagði Böðvar nálægt sjöunda himni.
Besta deild karla FH Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira