Landsvirkjun með hundraðasta frisbígolfvöll landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júní 2024 21:05 Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo virðist sem frísbílgolfæði hafi runnið á landsmenn því nú var Landsvirkjun að opna hundraðasta völl landsins við Ljósafossstöð í Grímsnes og Grafningshreppi. Völlurinn er sagður vera sá allra flottasti í landinu. Sumarstarfsmenn Landsvirkjunar í Ljósafossstöð hafa unnið að gerð tveggja frísbígolfvalla í sumar, annar er 18 brauta keppnisvöllur og hinn 9 brauta púttvöllur. Fyrrverandi formaður Frisbígolfélags Íslands, Birgir Ómarsson hannaði vellina. Áður en vígslan fór fram með starfsfólkinu for Birgir yfir helstu atriðin, sem þurfa að vera í hreinu í frisbígolfi. „Þetta er bara geggjaður völlur en þetta er hundraðasti völlurinn á Íslandi og er sá alflottasti,” segir Birgir. Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er búin að vera golfvöllur hérna í mörg ár og það var bara komin tími til að breyta aðeins til og þetta svæði hentar mjög vel undir frisbígolf. Núna getur líka breiðari aldurshópur spilað og komið saman og þetta er náttúrulega stórt lýðheilsuverkefni,” segir Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu. Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu er mjög stolt og ánægð með völlinn við Ljósafossstöð og þar er líka sýning inn í stöðinni, sem er opin öllum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er ótrúlega ánægður með þetta. Það er líka svo gaman að vera í svona verkefni hjá Landsvirkjun, þetta er svo vel gert, við bara viljum að þetta sé fullkomið, það er bara eins og annað, sem við gerum hjá fyrirtækinu,” segir Guðmundur Finnbogason, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun. Það eru allir sammála um að völlurinn hjá Landsvirkjun við Ljósafossstöð, sem sá allra flottasti á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýja frisbígolfvallarsvæðið er alltaf opið og allir velkomnir þangað, ekkert kostar að nota svæðið, bara njóta og hafa gaman. En hvað er skemmtilegast við þessa íþrótt? „Bara útiveran og röltið og verða betri. Já, það er aðallega útiveran finnst mér,” segja þau Haukur Skott Hjaltalín og Helga S. Sigurðardóttir frisbígolfspilarar, sem eru alsæl með nýja völlinn hjá Landsvirkjun. Allir eru velkomnir að spila á völlunum.Aðsend Grímsnes- og Grafningshreppur Landsvirkjun Frisbígolf Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Sumarstarfsmenn Landsvirkjunar í Ljósafossstöð hafa unnið að gerð tveggja frísbígolfvalla í sumar, annar er 18 brauta keppnisvöllur og hinn 9 brauta púttvöllur. Fyrrverandi formaður Frisbígolfélags Íslands, Birgir Ómarsson hannaði vellina. Áður en vígslan fór fram með starfsfólkinu for Birgir yfir helstu atriðin, sem þurfa að vera í hreinu í frisbígolfi. „Þetta er bara geggjaður völlur en þetta er hundraðasti völlurinn á Íslandi og er sá alflottasti,” segir Birgir. Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er búin að vera golfvöllur hérna í mörg ár og það var bara komin tími til að breyta aðeins til og þetta svæði hentar mjög vel undir frisbígolf. Núna getur líka breiðari aldurshópur spilað og komið saman og þetta er náttúrulega stórt lýðheilsuverkefni,” segir Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu. Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu er mjög stolt og ánægð með völlinn við Ljósafossstöð og þar er líka sýning inn í stöðinni, sem er opin öllum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er ótrúlega ánægður með þetta. Það er líka svo gaman að vera í svona verkefni hjá Landsvirkjun, þetta er svo vel gert, við bara viljum að þetta sé fullkomið, það er bara eins og annað, sem við gerum hjá fyrirtækinu,” segir Guðmundur Finnbogason, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun. Það eru allir sammála um að völlurinn hjá Landsvirkjun við Ljósafossstöð, sem sá allra flottasti á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýja frisbígolfvallarsvæðið er alltaf opið og allir velkomnir þangað, ekkert kostar að nota svæðið, bara njóta og hafa gaman. En hvað er skemmtilegast við þessa íþrótt? „Bara útiveran og röltið og verða betri. Já, það er aðallega útiveran finnst mér,” segja þau Haukur Skott Hjaltalín og Helga S. Sigurðardóttir frisbígolfspilarar, sem eru alsæl með nýja völlinn hjá Landsvirkjun. Allir eru velkomnir að spila á völlunum.Aðsend
Grímsnes- og Grafningshreppur Landsvirkjun Frisbígolf Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira