„Erum meðvitaðir um tímabilið okkar árið 2019“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. júní 2024 21:29 Viktor Jónsson, leikmaður ÍA, með boltann í leik kvöldsins. Vísir/Anton Brink ÍA gerði 1-1 jafntefli gegn Blikum á Kópavogsvelli. Viktor Jónsson, leikmaður ÍA, fagnaði þrítugsafmæli sínu í dag en var svekktur að hafa ekki nýtt dauðafæri í uppabótartíma til að vinna leikinn. „Það situr í mér. Ég ætlaði að stýra boltanum í nærhornið en hitti hann ekki betur en þetta sem var svekkjandi. En miðað við fyrri hálfleik var 1-1 jafntefli á útivelli gegn Blikum fínt og við tökum þessu.“ Staðan í hálfleik var 0-0 og Viktor var ekki sáttur með spilamennsku ÍA í fyrri hálfleik en fannst hún hafa batnað töluvert í síðari hálfleik. „Þetta var miklu betra í seinni hálfleik. Við töluðum um það í hálfleik að það vantaði ákefð í okkur. Við vorum að láta éta okkur á miðjunni og við Hinrik vorum ekki að ná að halda boltanum í fremstu línu en þetta var miklu betra í seinni hálfleik þar sem við náðum að skora og hefðum viljað halda því út en tökum þessu.“ Marko Vardic fékk dæmda á sig vítaspyrnu þar sem hann fékk boltann ansi klaufalega í höndina. Viktor vildi þó ekki kenna honum um jafnteflið. „Ég sá þetta ekki alveg nógu vel en mér sýndist boltinn hafa farið í höndina á honum en maður skilur ekkert í þessum reglum með hendi hvort þetta hafi verið ódýrt eða ekki. Þetta var klaufalegt en hann skoraði markið okkar og ef einhver hefði mátt gera þessi mistök þá var það hann.“ ÍA hefur byrjað tímabilið frábærlega og liðið er í fjórða sæti deildarinnar eftir ellefu umferðir. Viktor minntist á tímabilið 2019 þar sem ÍA byrjaði mótið frábærlega en endaði í tíunda sæti. „Ekki spurning. Við erum mjög sáttir með sautján stig eftir ellefu umferðir. Við höfum verið að spila betur með hverjum leiknum í sumar. Þetta lítur betur út en oft áður upp á Skaga en við erum meðvitaðir um tímabilið okkar árið 2019 þannig við pössum okkur á því að fara ekki of hátt upp heldur,“ sagði Viktor að lokum. ÍA Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
„Það situr í mér. Ég ætlaði að stýra boltanum í nærhornið en hitti hann ekki betur en þetta sem var svekkjandi. En miðað við fyrri hálfleik var 1-1 jafntefli á útivelli gegn Blikum fínt og við tökum þessu.“ Staðan í hálfleik var 0-0 og Viktor var ekki sáttur með spilamennsku ÍA í fyrri hálfleik en fannst hún hafa batnað töluvert í síðari hálfleik. „Þetta var miklu betra í seinni hálfleik. Við töluðum um það í hálfleik að það vantaði ákefð í okkur. Við vorum að láta éta okkur á miðjunni og við Hinrik vorum ekki að ná að halda boltanum í fremstu línu en þetta var miklu betra í seinni hálfleik þar sem við náðum að skora og hefðum viljað halda því út en tökum þessu.“ Marko Vardic fékk dæmda á sig vítaspyrnu þar sem hann fékk boltann ansi klaufalega í höndina. Viktor vildi þó ekki kenna honum um jafnteflið. „Ég sá þetta ekki alveg nógu vel en mér sýndist boltinn hafa farið í höndina á honum en maður skilur ekkert í þessum reglum með hendi hvort þetta hafi verið ódýrt eða ekki. Þetta var klaufalegt en hann skoraði markið okkar og ef einhver hefði mátt gera þessi mistök þá var það hann.“ ÍA hefur byrjað tímabilið frábærlega og liðið er í fjórða sæti deildarinnar eftir ellefu umferðir. Viktor minntist á tímabilið 2019 þar sem ÍA byrjaði mótið frábærlega en endaði í tíunda sæti. „Ekki spurning. Við erum mjög sáttir með sautján stig eftir ellefu umferðir. Við höfum verið að spila betur með hverjum leiknum í sumar. Þetta lítur betur út en oft áður upp á Skaga en við erum meðvitaðir um tímabilið okkar árið 2019 þannig við pössum okkur á því að fara ekki of hátt upp heldur,“ sagði Viktor að lokum.
ÍA Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira