Ben McKenzie á Kaffi Vest Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2024 23:05 Ben McKenzie við Vesturbæjarlaugina í dag. Bandaríski leikarinn Ben McKenzie sem sló í gegn í sjónvarpsþáttunum The O.C. upp úr aldamótum er staddur hér á landi. Hann skellti sér á Kaffihús Vesturbæjar í samnefndum hluta Reykjavíkur í dag á meðan eiginkona, móðir og börn busluðu í Vesturbæjarlauginni. Nokkrir gestir á Kaffi Vest ráku upp stór augu þegar þeir sáu bandarísku Hollywood stjörnuna sitjandi og drepa tímann á kaffihúsinu. McKenzie lék Ryan Atwood í unglingaþáttunum The O.C. en meðal gesta á Kaffi Vest voru einmitt aðdáendur þáttanna sem nutu mikilla vinsælda hér á landi. Ben og Mischa Barton í hlutverkum sínum í The O.C. Eftir innlitið á Kaffi Vest hélt McKenzie í Vesturbæjarlaugina og sótti konu sína og börn. McKenzie er kvæntur leikkonunni Morenu Baccarin og saman eiga þau tvö börn. Baccarin á barn úr fyrra sambandi. Morena Baccarin og Ben McKenzie á verðlaunahátíð í New York í nóvember í fyrra.WireImage/Dia Dipasupil Baccarin hefur verið á Íslandi við tökur á kvikmyndinni Greenland: Migration. Hún leikur með Gerard Butler í myndinni en tökur fara fram á suðvesturhorninu. Framleiðslufyrirtækið True North kemur að gerð myndarinnar. McKenzie var í aðalhlutverkum í dramaseríunni Southland og sömuleiðis sjónvarpsþáttaröðinni Gotham. Þá hefur hann sinnt skrifum, leikstjórn og reynt fyrir sér á Broadway undanfarin ár. Hann er mikill efasemdamaður um rafmyntir og hefur komið gagnrýni sinni á framfæri í eigin bók. Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira
Nokkrir gestir á Kaffi Vest ráku upp stór augu þegar þeir sáu bandarísku Hollywood stjörnuna sitjandi og drepa tímann á kaffihúsinu. McKenzie lék Ryan Atwood í unglingaþáttunum The O.C. en meðal gesta á Kaffi Vest voru einmitt aðdáendur þáttanna sem nutu mikilla vinsælda hér á landi. Ben og Mischa Barton í hlutverkum sínum í The O.C. Eftir innlitið á Kaffi Vest hélt McKenzie í Vesturbæjarlaugina og sótti konu sína og börn. McKenzie er kvæntur leikkonunni Morenu Baccarin og saman eiga þau tvö börn. Baccarin á barn úr fyrra sambandi. Morena Baccarin og Ben McKenzie á verðlaunahátíð í New York í nóvember í fyrra.WireImage/Dia Dipasupil Baccarin hefur verið á Íslandi við tökur á kvikmyndinni Greenland: Migration. Hún leikur með Gerard Butler í myndinni en tökur fara fram á suðvesturhorninu. Framleiðslufyrirtækið True North kemur að gerð myndarinnar. McKenzie var í aðalhlutverkum í dramaseríunni Southland og sömuleiðis sjónvarpsþáttaröðinni Gotham. Þá hefur hann sinnt skrifum, leikstjórn og reynt fyrir sér á Broadway undanfarin ár. Hann er mikill efasemdamaður um rafmyntir og hefur komið gagnrýni sinni á framfæri í eigin bók.
Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira