Ben McKenzie á Kaffi Vest Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2024 23:05 Ben McKenzie við Vesturbæjarlaugina í dag. Bandaríski leikarinn Ben McKenzie sem sló í gegn í sjónvarpsþáttunum The O.C. upp úr aldamótum er staddur hér á landi. Hann skellti sér á Kaffihús Vesturbæjar í samnefndum hluta Reykjavíkur í dag á meðan eiginkona, móðir og börn busluðu í Vesturbæjarlauginni. Nokkrir gestir á Kaffi Vest ráku upp stór augu þegar þeir sáu bandarísku Hollywood stjörnuna sitjandi og drepa tímann á kaffihúsinu. McKenzie lék Ryan Atwood í unglingaþáttunum The O.C. en meðal gesta á Kaffi Vest voru einmitt aðdáendur þáttanna sem nutu mikilla vinsælda hér á landi. Ben og Mischa Barton í hlutverkum sínum í The O.C. Eftir innlitið á Kaffi Vest hélt McKenzie í Vesturbæjarlaugina og sótti konu sína og börn. McKenzie er kvæntur leikkonunni Morenu Baccarin og saman eiga þau tvö börn. Baccarin á barn úr fyrra sambandi. Morena Baccarin og Ben McKenzie á verðlaunahátíð í New York í nóvember í fyrra.WireImage/Dia Dipasupil Baccarin hefur verið á Íslandi við tökur á kvikmyndinni Greenland: Migration. Hún leikur með Gerard Butler í myndinni en tökur fara fram á suðvesturhorninu. Framleiðslufyrirtækið True North kemur að gerð myndarinnar. McKenzie var í aðalhlutverkum í dramaseríunni Southland og sömuleiðis sjónvarpsþáttaröðinni Gotham. Þá hefur hann sinnt skrifum, leikstjórn og reynt fyrir sér á Broadway undanfarin ár. Hann er mikill efasemdamaður um rafmyntir og hefur komið gagnrýni sinni á framfæri í eigin bók. Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Nokkrir gestir á Kaffi Vest ráku upp stór augu þegar þeir sáu bandarísku Hollywood stjörnuna sitjandi og drepa tímann á kaffihúsinu. McKenzie lék Ryan Atwood í unglingaþáttunum The O.C. en meðal gesta á Kaffi Vest voru einmitt aðdáendur þáttanna sem nutu mikilla vinsælda hér á landi. Ben og Mischa Barton í hlutverkum sínum í The O.C. Eftir innlitið á Kaffi Vest hélt McKenzie í Vesturbæjarlaugina og sótti konu sína og börn. McKenzie er kvæntur leikkonunni Morenu Baccarin og saman eiga þau tvö börn. Baccarin á barn úr fyrra sambandi. Morena Baccarin og Ben McKenzie á verðlaunahátíð í New York í nóvember í fyrra.WireImage/Dia Dipasupil Baccarin hefur verið á Íslandi við tökur á kvikmyndinni Greenland: Migration. Hún leikur með Gerard Butler í myndinni en tökur fara fram á suðvesturhorninu. Framleiðslufyrirtækið True North kemur að gerð myndarinnar. McKenzie var í aðalhlutverkum í dramaseríunni Southland og sömuleiðis sjónvarpsþáttaröðinni Gotham. Þá hefur hann sinnt skrifum, leikstjórn og reynt fyrir sér á Broadway undanfarin ár. Hann er mikill efasemdamaður um rafmyntir og hefur komið gagnrýni sinni á framfæri í eigin bók.
Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira