Hefur ekki hitt öll 26 systkini sín Máni Snær Þorláksson skrifar 22. júní 2024 09:31 Jennifer Hudson hefur ekki hitt öll systkini sín. Hana dreymir þó um að halda matarboð með þeim öllum. EPA/CAROLINE BREHMAN Bandaríska leik- og söngkonan Jennifer Hudson dreymir um matarboð með allri fjölskyldunni sinni. Hún á þó ennþá eftir að hitta öll systkini sín en þau eru tuttugu og sex talsins. Matarboðið gæti því orðið ansi fjölmennt. „Við erum mörg. Pabbi mín eignaðist víst tuttugu og sjö börn,“ útskýrir Jennifer í hlaðvarpsþættinum Your Mama's Kitchen sem er í umsjón bandarísku fjölmiðlakonunnar Michele Norris. Samuel Simpson, faðir Jennifer, lést árið 1999 en hann eignaðist ellefu dætur og sautján syni. „Það er mikið af börnum,“ segir Jennifer sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dreamgirls. Hún er ein þeirra sem hefur unnið hina svokölluðu EGOT fernu, það er Emmy, Grammy, Oscar og Tony verðlaun. „Ég hef ekki ennþá hitt þau öll en það er málið. Ég er fjölskyldumanneskja, þegar ég var sextán ára langaði mig að fara og finna öll systkini mín. Það er draumurinn minn að sitja öll saman á risastóru borði á þakkargjörðarhátíðinni eða um jólin.“ Upphaflega hélt Jennifer að hún ætti bara tvö eldri alsystkini, Jason og Julia Hudson. Þau voru öll saman alin upp af móður sinni, Darnell Donerson. Faðir hennar kom ekki að uppeldinu en þegar Jennifer var fjórtán ára gömul leitaði hún hann uppi með leyfi móður sinnar. Þá komst Jennifer að því að hún ætti þennan mikla fjölda af systkinum og síðan þá hefur hún hitt nokkur þeirra en alls ekki öll. „Ég er yngst af þeim öllum,“ bætir Jennifer við en hún er 42 ára gömul. Hollywood Fjölskyldumál Bíó og sjónvarp Mest lesið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Lífið Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Sjá meira
„Við erum mörg. Pabbi mín eignaðist víst tuttugu og sjö börn,“ útskýrir Jennifer í hlaðvarpsþættinum Your Mama's Kitchen sem er í umsjón bandarísku fjölmiðlakonunnar Michele Norris. Samuel Simpson, faðir Jennifer, lést árið 1999 en hann eignaðist ellefu dætur og sautján syni. „Það er mikið af börnum,“ segir Jennifer sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dreamgirls. Hún er ein þeirra sem hefur unnið hina svokölluðu EGOT fernu, það er Emmy, Grammy, Oscar og Tony verðlaun. „Ég hef ekki ennþá hitt þau öll en það er málið. Ég er fjölskyldumanneskja, þegar ég var sextán ára langaði mig að fara og finna öll systkini mín. Það er draumurinn minn að sitja öll saman á risastóru borði á þakkargjörðarhátíðinni eða um jólin.“ Upphaflega hélt Jennifer að hún ætti bara tvö eldri alsystkini, Jason og Julia Hudson. Þau voru öll saman alin upp af móður sinni, Darnell Donerson. Faðir hennar kom ekki að uppeldinu en þegar Jennifer var fjórtán ára gömul leitaði hún hann uppi með leyfi móður sinnar. Þá komst Jennifer að því að hún ætti þennan mikla fjölda af systkinum og síðan þá hefur hún hitt nokkur þeirra en alls ekki öll. „Ég er yngst af þeim öllum,“ bætir Jennifer við en hún er 42 ára gömul.
Hollywood Fjölskyldumál Bíó og sjónvarp Mest lesið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Lífið Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Sjá meira