Kínverjar senda umdeilda keppendur til leiks á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2024 11:00 Zhang Yufei vann gullverðlaun í flugsundi á síðustu Ólympíuleikum en hún féll á lyfjaprófi í aðdraganda þeirra leika. AP/Matthias Schrader Sundfólk sem kom við sögu í umfangsmiklu lyfjamáli fyrir síðustu leika hefur verið valið í Ólympíulið Kínverja fyrir leikana í París í sumar. Ellefu sundmenn í Ólympíuhópnum voru í hópi þeirra 23 sem féllu á lyfjaprófi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó árið 2021. Norska ríkissjónvarpið segir frá. Vísbendingar um notkun hjartalyfsins trimetazidine fannst hjá þeim öllum. Lyfið eykur súrefnisupptöku íþróttafólksins og bætir um leið getu þess í sundlauginni. Sundfólkið var hins vegar sýknað þegar kínversk yfirvöld og Alþjóðalyfjaeftirliðið (Wada) komust að þeirri niðurstöðu að lyfið hefði komist í íþróttafólkið í gegnum neyslu á menguðum mat á hóteli kínverska landsliðsins. Bandaríkjamenn voru meðal þeirra sem mótmæltu niðurstöðunni harðlega. Á meðal þessara ellefu eru bæði Zhang Yufei og Wang Shun sem unnu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó. Zhang Yufei er nú 25 ára gömul en hún vann tvö gull og tvö silfur á ÓL í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra flugsundi og í 4 x 200 metra boðsundi. Wang Shun er nú þrítugur en hann vann eitt gull og eitt brons á leikunum í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra fjórsundi. Find yourself someone who believes all your excuses the way WADA believes China: https://t.co/Nq53oyn8jj— Pat Forde (@ByPatForde) June 15, 2024 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sjá meira
Ellefu sundmenn í Ólympíuhópnum voru í hópi þeirra 23 sem féllu á lyfjaprófi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó árið 2021. Norska ríkissjónvarpið segir frá. Vísbendingar um notkun hjartalyfsins trimetazidine fannst hjá þeim öllum. Lyfið eykur súrefnisupptöku íþróttafólksins og bætir um leið getu þess í sundlauginni. Sundfólkið var hins vegar sýknað þegar kínversk yfirvöld og Alþjóðalyfjaeftirliðið (Wada) komust að þeirri niðurstöðu að lyfið hefði komist í íþróttafólkið í gegnum neyslu á menguðum mat á hóteli kínverska landsliðsins. Bandaríkjamenn voru meðal þeirra sem mótmæltu niðurstöðunni harðlega. Á meðal þessara ellefu eru bæði Zhang Yufei og Wang Shun sem unnu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó. Zhang Yufei er nú 25 ára gömul en hún vann tvö gull og tvö silfur á ÓL í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra flugsundi og í 4 x 200 metra boðsundi. Wang Shun er nú þrítugur en hann vann eitt gull og eitt brons á leikunum í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra fjórsundi. Find yourself someone who believes all your excuses the way WADA believes China: https://t.co/Nq53oyn8jj— Pat Forde (@ByPatForde) June 15, 2024
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sjá meira