Kínverjar senda umdeilda keppendur til leiks á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2024 11:00 Zhang Yufei vann gullverðlaun í flugsundi á síðustu Ólympíuleikum en hún féll á lyfjaprófi í aðdraganda þeirra leika. AP/Matthias Schrader Sundfólk sem kom við sögu í umfangsmiklu lyfjamáli fyrir síðustu leika hefur verið valið í Ólympíulið Kínverja fyrir leikana í París í sumar. Ellefu sundmenn í Ólympíuhópnum voru í hópi þeirra 23 sem féllu á lyfjaprófi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó árið 2021. Norska ríkissjónvarpið segir frá. Vísbendingar um notkun hjartalyfsins trimetazidine fannst hjá þeim öllum. Lyfið eykur súrefnisupptöku íþróttafólksins og bætir um leið getu þess í sundlauginni. Sundfólkið var hins vegar sýknað þegar kínversk yfirvöld og Alþjóðalyfjaeftirliðið (Wada) komust að þeirri niðurstöðu að lyfið hefði komist í íþróttafólkið í gegnum neyslu á menguðum mat á hóteli kínverska landsliðsins. Bandaríkjamenn voru meðal þeirra sem mótmæltu niðurstöðunni harðlega. Á meðal þessara ellefu eru bæði Zhang Yufei og Wang Shun sem unnu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó. Zhang Yufei er nú 25 ára gömul en hún vann tvö gull og tvö silfur á ÓL í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra flugsundi og í 4 x 200 metra boðsundi. Wang Shun er nú þrítugur en hann vann eitt gull og eitt brons á leikunum í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra fjórsundi. Find yourself someone who believes all your excuses the way WADA believes China: https://t.co/Nq53oyn8jj— Pat Forde (@ByPatForde) June 15, 2024 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Sjá meira
Ellefu sundmenn í Ólympíuhópnum voru í hópi þeirra 23 sem féllu á lyfjaprófi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó árið 2021. Norska ríkissjónvarpið segir frá. Vísbendingar um notkun hjartalyfsins trimetazidine fannst hjá þeim öllum. Lyfið eykur súrefnisupptöku íþróttafólksins og bætir um leið getu þess í sundlauginni. Sundfólkið var hins vegar sýknað þegar kínversk yfirvöld og Alþjóðalyfjaeftirliðið (Wada) komust að þeirri niðurstöðu að lyfið hefði komist í íþróttafólkið í gegnum neyslu á menguðum mat á hóteli kínverska landsliðsins. Bandaríkjamenn voru meðal þeirra sem mótmæltu niðurstöðunni harðlega. Á meðal þessara ellefu eru bæði Zhang Yufei og Wang Shun sem unnu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó. Zhang Yufei er nú 25 ára gömul en hún vann tvö gull og tvö silfur á ÓL í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra flugsundi og í 4 x 200 metra boðsundi. Wang Shun er nú þrítugur en hann vann eitt gull og eitt brons á leikunum í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra fjórsundi. Find yourself someone who believes all your excuses the way WADA believes China: https://t.co/Nq53oyn8jj— Pat Forde (@ByPatForde) June 15, 2024
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Sjá meira