Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2024 08:01 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar öðru marka sinna í leiknum á móti Víkingum í gær. Hann skoraði þau bæði af miklu öryggi úr vítaspyrnum. Vísir/Diego Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Fylkismenn, Stjörnumenn, HK-ingar og Skagamenn fögnuði sigri í sínum leikjum en það varð jafntefli í stórleik Vals og Víkings. Það vantaði ekki flott mörk í leikjunum. HK-ingar tryggðu sér þannig endurkomusigur á Fram með bakfallsspyrnu og Óli Valur Ómarsson skoraði fyrir Stjörnuna eftir að hafa farið einn upp allan völlinn. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði tvisvar sinnum úr vítaspyrnu fyrir Valsmenn í 2-2 jafntefli á móti Íslandsmeisturum Víkinga á Hlíðarenda. Báðir vítadómararnir voru umdeildir og Víkingar voru mjög ósáttir með þá. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði bæði mörk Víkings og opnaði þar með markareikning sinn hjá félaginu. Það vantaði tvö seinni mörkin í fyrri klippu en það hefur nú verið lagfært. Klippa: Mörkin úr leik Vals og Víkings Matthias Præst, Þóroddur Víkingsson og Ómar Björn Stefánsson skoruðu mörk Fylkis í 3-2 sigri á Vestra í Árbænum en Elmar Atli Garðarsson og Jeppe Gertsen skoruðu fyrir Vestra. Már Ægisson kom Fram yfir í fyrri hálfleik en HK tryggði sér sigur með tveimur mörkum í þeim seinni. Það fyrra var sjálfsmark en það síðara glæsileg bakfallsspyrna hjá Þorsteini Aroni Antonssyni. Klippa: Mörkin úr leik Fram og HK Viktor Jónsson og Marko Vardic skoruðu undir lokin i 2-1 sigri Skagamanna á KR en það dugði ekki Vesturbæingum að Eyþór Aron Wöhler minnkaði muninn í uppbótatíma. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Óli Valur Ómarsson, Baldur Logi Guðlaugsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnunnar í 4-2 sigri á FH en Björn Daníel Sverrisson skoraði bæði mörk FH-liðsins. Öll mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og FH Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Vestra Klippa: Mörkin úr leik ÍA og KR Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Fram HK Stjarnan FH Fylkir Vestri ÍA KR Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira
Fylkismenn, Stjörnumenn, HK-ingar og Skagamenn fögnuði sigri í sínum leikjum en það varð jafntefli í stórleik Vals og Víkings. Það vantaði ekki flott mörk í leikjunum. HK-ingar tryggðu sér þannig endurkomusigur á Fram með bakfallsspyrnu og Óli Valur Ómarsson skoraði fyrir Stjörnuna eftir að hafa farið einn upp allan völlinn. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði tvisvar sinnum úr vítaspyrnu fyrir Valsmenn í 2-2 jafntefli á móti Íslandsmeisturum Víkinga á Hlíðarenda. Báðir vítadómararnir voru umdeildir og Víkingar voru mjög ósáttir með þá. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði bæði mörk Víkings og opnaði þar með markareikning sinn hjá félaginu. Það vantaði tvö seinni mörkin í fyrri klippu en það hefur nú verið lagfært. Klippa: Mörkin úr leik Vals og Víkings Matthias Præst, Þóroddur Víkingsson og Ómar Björn Stefánsson skoruðu mörk Fylkis í 3-2 sigri á Vestra í Árbænum en Elmar Atli Garðarsson og Jeppe Gertsen skoruðu fyrir Vestra. Már Ægisson kom Fram yfir í fyrri hálfleik en HK tryggði sér sigur með tveimur mörkum í þeim seinni. Það fyrra var sjálfsmark en það síðara glæsileg bakfallsspyrna hjá Þorsteini Aroni Antonssyni. Klippa: Mörkin úr leik Fram og HK Viktor Jónsson og Marko Vardic skoruðu undir lokin i 2-1 sigri Skagamanna á KR en það dugði ekki Vesturbæingum að Eyþór Aron Wöhler minnkaði muninn í uppbótatíma. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Óli Valur Ómarsson, Baldur Logi Guðlaugsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnunnar í 4-2 sigri á FH en Björn Daníel Sverrisson skoraði bæði mörk FH-liðsins. Öll mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og FH Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Vestra Klippa: Mörkin úr leik ÍA og KR
Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Fram HK Stjarnan FH Fylkir Vestri ÍA KR Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira