Ein sú besta í heimi velur heilsuna yfir Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 13:31 Aryna Sabalenka var með á síðustu Ólympíuleikum en féll þá út í annarri umferð. Hún verður orðin þrítug þegar Ólympíuleikarnir fara fram í Los Angeles árið 2028. Getty/Robert Prange Aryna Sabalenka mun ekki taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar en hún er númer þrjú á heimslistanum í tennis. Sabalenka gaf þetta út þrátt fyrir að hún eigi enn eftir að keppa á mótum áður en kemur að sjálfum Ólympíuleikunum. Þessi 26 ára gamla tenniskona frá Hvíta-Rússlandi vann Opna ástralska risamótið í janúar. Hún datt á dögunum út úr átta manna úrslitunum á Opna franska meistaramótinu á móti rússneska táningnum Mirru Andreevu. World number three Aryna Sabalenka will not play at the Paris Olympics in order to focus on her health and prepare for the hardcourt tournaments, the twice Grand Slam champion said on Monday. https://t.co/WlqLEreH7r https://t.co/WlqLEreH7r— Reuters Sports (@ReutersSports) June 17, 2024 Það var í fyrsta sinn sem Sabalenka komst ekki í undanúrslit á risamóti síðan á Opna franska meistaramótinu árið 2022. Tenniskeppni Ólympíuleikanna fer fram á völlunum á Roland Garros frá 27. júlí til 4. ágúst. Opna bandaríska meistaramótið hefst síðan 22 dögum síðar. „Ég vil frekar fá hvíldina til að passa upp á það að ég sé bæði líkamlega klár og hafi heilsu til að keppa á hörðu völlunum,“ sagði Aryna Sabalenka en Opna bandaríska meistaramótið fer fram á hörðu undirlagi. „Ekki síst vegna allra vandræðanna sem ég hef glímt við síðustu mánuði. Mér finnst ég þurfa að hugsa um heilsuna mína,“ sagði Sabalenka. Íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi þarf að keppa sem hlutlaus aðili á leikunum en fá ekki að keppa undir merkjum þjóðar sinnar. Það eru refsiaðgerðir vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Sabalenka mun keppa í Berlín til að undirbúa sig fyrir Wimbledon risamótið sem fer fram áður en kemur að Ólympíuleikunum í París í lok næsta mánaðar. Aryna Sabalenka says she will not play the Olympics this year:“I’m not going to play Olympics because of all the rules from WTA with mandatory tournaments. I have to sacrifice something. Unfortunately I have to sacrifice Olympics. At this stage of my career and especially with… pic.twitter.com/LEE3eiIlYg— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) June 17, 2024 Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Rifust um olnbogaskot Drungilas Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Sabalenka gaf þetta út þrátt fyrir að hún eigi enn eftir að keppa á mótum áður en kemur að sjálfum Ólympíuleikunum. Þessi 26 ára gamla tenniskona frá Hvíta-Rússlandi vann Opna ástralska risamótið í janúar. Hún datt á dögunum út úr átta manna úrslitunum á Opna franska meistaramótinu á móti rússneska táningnum Mirru Andreevu. World number three Aryna Sabalenka will not play at the Paris Olympics in order to focus on her health and prepare for the hardcourt tournaments, the twice Grand Slam champion said on Monday. https://t.co/WlqLEreH7r https://t.co/WlqLEreH7r— Reuters Sports (@ReutersSports) June 17, 2024 Það var í fyrsta sinn sem Sabalenka komst ekki í undanúrslit á risamóti síðan á Opna franska meistaramótinu árið 2022. Tenniskeppni Ólympíuleikanna fer fram á völlunum á Roland Garros frá 27. júlí til 4. ágúst. Opna bandaríska meistaramótið hefst síðan 22 dögum síðar. „Ég vil frekar fá hvíldina til að passa upp á það að ég sé bæði líkamlega klár og hafi heilsu til að keppa á hörðu völlunum,“ sagði Aryna Sabalenka en Opna bandaríska meistaramótið fer fram á hörðu undirlagi. „Ekki síst vegna allra vandræðanna sem ég hef glímt við síðustu mánuði. Mér finnst ég þurfa að hugsa um heilsuna mína,“ sagði Sabalenka. Íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi þarf að keppa sem hlutlaus aðili á leikunum en fá ekki að keppa undir merkjum þjóðar sinnar. Það eru refsiaðgerðir vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Sabalenka mun keppa í Berlín til að undirbúa sig fyrir Wimbledon risamótið sem fer fram áður en kemur að Ólympíuleikunum í París í lok næsta mánaðar. Aryna Sabalenka says she will not play the Olympics this year:“I’m not going to play Olympics because of all the rules from WTA with mandatory tournaments. I have to sacrifice something. Unfortunately I have to sacrifice Olympics. At this stage of my career and especially with… pic.twitter.com/LEE3eiIlYg— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) June 17, 2024
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Rifust um olnbogaskot Drungilas Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira