Stöð 2 Sport 2
Úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í besta sætinu. Boston Celtics geta orðið meistarar með sigri í kvöld. Kjartan Atli og sérfræðingar fara í loftið á miðnætti.
Uppúr 00:30 hefst svo leikur Boston Celtics og Dallas Mavericks.
Vodafone Sport
16:50 – Bein útsending frá leik Häcken og Viitsjö í sænsku úrvalsdeildinni, Damallsvenskan.
22:30 – Bein útsending frá leik Pittsburgh Pirates og Cincinnati Reds í hafnaboltadeildinni Major League Baseball.
Stöð 2 Sport
19:45 – Heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Järsk. Mari kom eins og stormsveipur inn í íslenska hlaupasenu og vakti þjóðarathygli þegar hún hljóp tæpa 300 kílómetra í svokölluðu bakgarðshlaupi þar sem hún kveikti sér í sígarettu eftir hvern einasta hring.