„Auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 19:11 John Andrews er þjálfari Víkings í Bestu deild kvenna. Vísir/Pawel John Andrews gat glaðst yfir frammistöðu Víkings í 1-1 jafntefli gegn Tindastóli á Sauðárkróki í dag. „Ég er stoltur af liðinu. Langt ferðalag hingað norður og mikill tími í rútunni. Að spila eins og við gerðum í dag, mjög stoltur. Vonsvikinn auðvitað með markið sem við gáfum en stelpurnar gáfust aldrei upp,“ sagði John í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Víkingur var betri aðili leiksins lengst af en eftir um sjötíu mínútur vann Tindastóll sig vel inn og jafnaði. „Þetta gerist í öllum leikjum. Við vissum að við myndum ekki geta stjórnað í 90 mínútur. Við vissum að Tindastóll myndi vinna sig inn og hefðum meira að segja kannski átt að fá vítaspyrnu rétt áður en Tindastóll jafnaði. Ég er auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur frá okkur.“ Víkingur situr um miðja deild í 5. sæti með 9 stig líkt og Stjarnan í 6. sæti. Fín byrjun hjá nýliðum deildarinnar sem hafa saknað lykilleikmanna í upphafi móts. „Við gætum kannski verið með svona tveimur eða þremur stigum meira en hvað liðið sjálft varðar er ég hæstánægður. Leikmenn að koma inn af krafti, eins og Tara Jónsdóttir sem hefur lítið spilað síðustu vikur en var einn besti leikmaður vallarins. Það sýnir bara breiddina í liðinu, okkur vantar lykilleikmenn en aðrar stigu upp og stóðu sig vel.“ Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. 16. júní 2024 18:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
„Ég er stoltur af liðinu. Langt ferðalag hingað norður og mikill tími í rútunni. Að spila eins og við gerðum í dag, mjög stoltur. Vonsvikinn auðvitað með markið sem við gáfum en stelpurnar gáfust aldrei upp,“ sagði John í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Víkingur var betri aðili leiksins lengst af en eftir um sjötíu mínútur vann Tindastóll sig vel inn og jafnaði. „Þetta gerist í öllum leikjum. Við vissum að við myndum ekki geta stjórnað í 90 mínútur. Við vissum að Tindastóll myndi vinna sig inn og hefðum meira að segja kannski átt að fá vítaspyrnu rétt áður en Tindastóll jafnaði. Ég er auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur frá okkur.“ Víkingur situr um miðja deild í 5. sæti með 9 stig líkt og Stjarnan í 6. sæti. Fín byrjun hjá nýliðum deildarinnar sem hafa saknað lykilleikmanna í upphafi móts. „Við gætum kannski verið með svona tveimur eða þremur stigum meira en hvað liðið sjálft varðar er ég hæstánægður. Leikmenn að koma inn af krafti, eins og Tara Jónsdóttir sem hefur lítið spilað síðustu vikur en var einn besti leikmaður vallarins. Það sýnir bara breiddina í liðinu, okkur vantar lykilleikmenn en aðrar stigu upp og stóðu sig vel.“
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. 16. júní 2024 18:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. 16. júní 2024 18:00