Kynntu á annað hundrað aðgerðir í loftslagsmálum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 14. júní 2024 21:01 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra. Vísir/Bjarni Hundrað og fimmtíu aðgerðir voru kynntar í nýrri áætlun í loftslagsmálum í dag. Hún felur í sér grundvallarbreytingu í nálgun stjórnvalda hvað varðar samtal við atvinnulíf og sveitarfélög um loftslagsmál. Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu uppfærða útgáfu aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum í dag. Aðgerðaáætlunin samanstendur af 92 loftslagsaðgerðum og 58 loftslagstengdum verkefnum. „Þetta eru 150 atriði, þau miða aðþví að minnka losun og það sem er öðruvísi viðþessa áætlun miðað við allar aðrar er aðþað er búið að vinna þétt meðþeim sem þurfa að framkvæma þetta og það er atvinnulífið,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra. Aukið samráð eigi ekki aðeins við um atvinnulífið. „Það eru allir sem geta komið aðþessu. Það er komin heimasíða, co2.is og allir geta komið með athugasemdir,“ segir Guðlaugur, en aðgerðirnar verða til umsagnar í samráðsgátt í tvo mánuði. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra leggur einkum áherslu á samráð við bændastéttina hvað lítur að aðgerðunum í hennar málaflokki. „Við erum auðvitað búin að vera meðþetta verkefni, loftslagsvænn landbúnaður sem hefur bara lukkast mjög vel, þannig að við höfum góðan grunn að byggja á,“ segir Bjarkey. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherraVísir/Bjarni Þær aðgerðir sem búið er að meta bendi til þess aðÍsland geti náð 35-45 prósenta samdrætti í samfélagslosun fram til ársins 2030. „Ég vek sérstaklega athygli áþví hvað viðÍslendindingar höfum náð að draga mikiðúr losun mælt á hvern einstakling á umliðnum árum, síðustu tuttugu árum, það er mjög athyglisvert,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Guðlaugur Þór segir aðgerðirnar ekki fela í sér frekari hækkanir á sköttum og gjöldum umfram það sem þegar hafi verið gert ráð fyrir. „Ekkert þegar kemur aðþeim málum öðruvísi en það sem er í fjármálaáætlun, en síðan er líka þarna inni ívilnanir, til dæmis fyrir grænar fjárfestingar og svo þekkjum við auðvitaðívilnanir fyrir orkuskipti í bílum og ýmislegt slíkt,“ segir Guðlaugur. Loftslagsmál Umhverfismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
„Þetta eru 150 atriði, þau miða aðþví að minnka losun og það sem er öðruvísi viðþessa áætlun miðað við allar aðrar er aðþað er búið að vinna þétt meðþeim sem þurfa að framkvæma þetta og það er atvinnulífið,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra. Aukið samráð eigi ekki aðeins við um atvinnulífið. „Það eru allir sem geta komið aðþessu. Það er komin heimasíða, co2.is og allir geta komið með athugasemdir,“ segir Guðlaugur, en aðgerðirnar verða til umsagnar í samráðsgátt í tvo mánuði. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra leggur einkum áherslu á samráð við bændastéttina hvað lítur að aðgerðunum í hennar málaflokki. „Við erum auðvitað búin að vera meðþetta verkefni, loftslagsvænn landbúnaður sem hefur bara lukkast mjög vel, þannig að við höfum góðan grunn að byggja á,“ segir Bjarkey. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherraVísir/Bjarni Þær aðgerðir sem búið er að meta bendi til þess aðÍsland geti náð 35-45 prósenta samdrætti í samfélagslosun fram til ársins 2030. „Ég vek sérstaklega athygli áþví hvað viðÍslendindingar höfum náð að draga mikiðúr losun mælt á hvern einstakling á umliðnum árum, síðustu tuttugu árum, það er mjög athyglisvert,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Guðlaugur Þór segir aðgerðirnar ekki fela í sér frekari hækkanir á sköttum og gjöldum umfram það sem þegar hafi verið gert ráð fyrir. „Ekkert þegar kemur aðþeim málum öðruvísi en það sem er í fjármálaáætlun, en síðan er líka þarna inni ívilnanir, til dæmis fyrir grænar fjárfestingar og svo þekkjum við auðvitaðívilnanir fyrir orkuskipti í bílum og ýmislegt slíkt,“ segir Guðlaugur.
Loftslagsmál Umhverfismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira