Celtics vilja sjá Horford hampa titlinum: „Þetta snýst um meira en bara mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 21:32 Al Horford hefur oft fundið lykt af titli en aldrei komist alla leið. AP Photo/Morry Gash Hinn 38 ára gamli miðherji Al Horford getur tryggt sinn fyrsta NBA titil í kvöld ef Boston Celtics vinna Dallas Mavericks. Liðsfélagar hans vilja sjá hann lyfta titlinum en sjálfur heldur Horford báðum fótum á jörðinni fyrir leik kvöldsins og vonast til að geta veitt aðdáendum liðsins ánægju. Horford á að baki 184 leiki í úrslitakeppni NBA á sínum 17 ára ferli. Hann hefur aðeins tvisvar misst af úrslitakeppninni, sex sinnum hefur hann farið í úrslitaeinvígi austursins og tvisvar í úrslit deildarinnar. If the Celtics win the championship, Al Horford would become the 48th player in NBA History to win both a NCAA Championship and a NBA Championship pic.twitter.com/DZJDwEJmfM— Ian Inangelo (@iinangelo) June 13, 2024 Hann er aðeins einn af þremur spilandi leikmönnum í NBA deildinni sem á fleiri en 149 leiki í úrslitakeppninni án þess að vinna titill. Hinir tveir eru James Harden og Chris Paul. Þrátt fyrir að vera svo nálægt markmiðinu heldur Horford einbeitingu og hugsar ekki um annað en að klára verkefnið. „Við leyfum okkur ekki að hugsa fram í tímann. Við erum bara að reyna að einbeita okkur að því sem við þurfum að gera. Verkefninu er ekki lokið ennþá,“ sagði Horford í viðtali. Horford hefur verið leikmaður Celtics tvívegis, fyrst frá 2016-19 og aftur frá 2021. Í fyrri tíð fór hann lengst í úrslit austursins árið 2018 þegar Celtics duttu úr leik gegn Cleveland Cavaliers. Í seinni tíð komst hann í úrslit 2021 en tapaði fyrir Golden State Warriors. Nýlega hafa liðsfélagar hans undirstrikað mikilvægi hans fyrir Celtics og sagt að þeir ætli að vinna titilinn fyrir hann. Jrue Holiday on Al Horford:“Al is the more reliable teammate we’ve seen and had. He’s the ultimate leader. He keeps everybody calm… Al makes some of the biggest plays… Very, very fortunate and lucky to have Al.”Adds “I want to win it for Al.” pic.twitter.com/DG6dIJncXY— Justin Turpin (@JustinmTurpin) June 13, 2024 Al Horford on the “Win it for Al” movement:“I’ve heard it, but basketball is a team sport. When you are fortunate enough to play for the Boston Celtics, you quickly realize that it's more than just the team that you're representing and the things that you're trying to do.” pic.twitter.com/YTJJMws40W— Justin Turpin (@JustinmTurpin) June 13, 2024 En Horford segir sigurinn ekki snúast um sig aðdáendur liðsins eigi hann skilið eftir að hafa stutt við bakið á liðinu öll þessi ár. „Þetta snýst um meira en bara mig. Við erum með fullt af aðdáendum sem hafa verið að bíða eftir þessu tækifæri. Við höfum gengið í gegnum erfiðleika sem lið undanfarin ár. Að vera svona nálægt þessu núna er ótrúlegt.“ Fjórði leikur Boston Celtics gegn Dallas Mavericks fer fram í kvöld. Upphitun og bein útsending á Stöð 2 Sport 2 hefst klukkan 00:00. NBA Tengdar fréttir Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. 13. júní 2024 08:31 Luka ósáttur með dómgæsluna: „Aldrei komið fyrir mig áður“ Luka Dončić var allt annað en sáttur með dómgæsluna í þriðja leik Dallas Mavericks og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston vann leikinn og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. 13. júní 2024 10:31 Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. 12. júní 2024 14:01 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Sjá meira
Horford á að baki 184 leiki í úrslitakeppni NBA á sínum 17 ára ferli. Hann hefur aðeins tvisvar misst af úrslitakeppninni, sex sinnum hefur hann farið í úrslitaeinvígi austursins og tvisvar í úrslit deildarinnar. If the Celtics win the championship, Al Horford would become the 48th player in NBA History to win both a NCAA Championship and a NBA Championship pic.twitter.com/DZJDwEJmfM— Ian Inangelo (@iinangelo) June 13, 2024 Hann er aðeins einn af þremur spilandi leikmönnum í NBA deildinni sem á fleiri en 149 leiki í úrslitakeppninni án þess að vinna titill. Hinir tveir eru James Harden og Chris Paul. Þrátt fyrir að vera svo nálægt markmiðinu heldur Horford einbeitingu og hugsar ekki um annað en að klára verkefnið. „Við leyfum okkur ekki að hugsa fram í tímann. Við erum bara að reyna að einbeita okkur að því sem við þurfum að gera. Verkefninu er ekki lokið ennþá,“ sagði Horford í viðtali. Horford hefur verið leikmaður Celtics tvívegis, fyrst frá 2016-19 og aftur frá 2021. Í fyrri tíð fór hann lengst í úrslit austursins árið 2018 þegar Celtics duttu úr leik gegn Cleveland Cavaliers. Í seinni tíð komst hann í úrslit 2021 en tapaði fyrir Golden State Warriors. Nýlega hafa liðsfélagar hans undirstrikað mikilvægi hans fyrir Celtics og sagt að þeir ætli að vinna titilinn fyrir hann. Jrue Holiday on Al Horford:“Al is the more reliable teammate we’ve seen and had. He’s the ultimate leader. He keeps everybody calm… Al makes some of the biggest plays… Very, very fortunate and lucky to have Al.”Adds “I want to win it for Al.” pic.twitter.com/DG6dIJncXY— Justin Turpin (@JustinmTurpin) June 13, 2024 Al Horford on the “Win it for Al” movement:“I’ve heard it, but basketball is a team sport. When you are fortunate enough to play for the Boston Celtics, you quickly realize that it's more than just the team that you're representing and the things that you're trying to do.” pic.twitter.com/YTJJMws40W— Justin Turpin (@JustinmTurpin) June 13, 2024 En Horford segir sigurinn ekki snúast um sig aðdáendur liðsins eigi hann skilið eftir að hafa stutt við bakið á liðinu öll þessi ár. „Þetta snýst um meira en bara mig. Við erum með fullt af aðdáendum sem hafa verið að bíða eftir þessu tækifæri. Við höfum gengið í gegnum erfiðleika sem lið undanfarin ár. Að vera svona nálægt þessu núna er ótrúlegt.“ Fjórði leikur Boston Celtics gegn Dallas Mavericks fer fram í kvöld. Upphitun og bein útsending á Stöð 2 Sport 2 hefst klukkan 00:00.
NBA Tengdar fréttir Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. 13. júní 2024 08:31 Luka ósáttur með dómgæsluna: „Aldrei komið fyrir mig áður“ Luka Dončić var allt annað en sáttur með dómgæsluna í þriðja leik Dallas Mavericks og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston vann leikinn og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. 13. júní 2024 10:31 Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. 12. júní 2024 14:01 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Sjá meira
Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. 13. júní 2024 08:31
Luka ósáttur með dómgæsluna: „Aldrei komið fyrir mig áður“ Luka Dončić var allt annað en sáttur með dómgæsluna í þriðja leik Dallas Mavericks og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston vann leikinn og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. 13. júní 2024 10:31
Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. 12. júní 2024 14:01