Áhöfnum tveggja skipa Þorbjarnar sagt upp Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. júní 2024 16:12 Áhöfnum á skipunum Sturlu GK-12 og Valdimar GK-195 hefur verið sagt upp, en uppsagnirnar eru liður í endurskipulagninu fyrirtækisins og gert er ráð fyrir því að starfsmennirnir verði ráðnir til annarra starfa. Vísir/Vilhelm Áhöfn tveggja skipa í eigu Þorbjarnar í Grindavík hefur verið sagt upp, en gert er ráð fyrir því að skipverjunum verði útveguð ný störf. Gunnar Tómasson framkvæmdastjóri Þorbjarnar segir í samtali við Vísi að verið sé að endurskipuleggja útgerðina fyrir haustið. Áhöfnum á togaranum Sturlu-GK12 og línuskipinu Valdimar GK-195 hefur verið sagt upp. „Jújú, við erum að undirbúa haustið, það er verið að smíða nýtt skip á Spáni sem kemur í sumar, við erum að undirbúa það að færa til,“ segir Gunnar. Hann horfir fram á breytta útgerðarhætti með nýju skipi og haustinu, en um er að ræða ísfisktogara, mjög öflugan, að sögn Gunnars. Hann gerir ráð fyrir því að gera annað gömlu skipanna út einhvern tímann, en hitt leggi þau alveg. Hann segir að Þorbjörn hafi reynt eftir fremsta megni að landa í Grindavík, en einnig verið að landa í Hafnarfirði og Grundarfirði. Tæplega sextíu starfsmönnum fiskvinnslu Þorbjarnar í Grindavík var sagt upp á dögunum, en vinnslan hafði verið undir helmingsafköstum. Gunnar segir að starfsfólkið sem er eftir séu aðallega verkstjórar og þess háttar starfsmenn. Hann er bjartsýnn á komandi fiskveiðiár. „Jájá maður leyfir sér ekkert annað en að vera bjartsýnn, fiskveiðiárið verður örugglega gott Spurningin er bara hvað getum við gert í Grindavík meðan þetta ástand gengur yfir.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Vinnumarkaður Sjávarútvegur Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Áhöfnum á togaranum Sturlu-GK12 og línuskipinu Valdimar GK-195 hefur verið sagt upp. „Jújú, við erum að undirbúa haustið, það er verið að smíða nýtt skip á Spáni sem kemur í sumar, við erum að undirbúa það að færa til,“ segir Gunnar. Hann horfir fram á breytta útgerðarhætti með nýju skipi og haustinu, en um er að ræða ísfisktogara, mjög öflugan, að sögn Gunnars. Hann gerir ráð fyrir því að gera annað gömlu skipanna út einhvern tímann, en hitt leggi þau alveg. Hann segir að Þorbjörn hafi reynt eftir fremsta megni að landa í Grindavík, en einnig verið að landa í Hafnarfirði og Grundarfirði. Tæplega sextíu starfsmönnum fiskvinnslu Þorbjarnar í Grindavík var sagt upp á dögunum, en vinnslan hafði verið undir helmingsafköstum. Gunnar segir að starfsfólkið sem er eftir séu aðallega verkstjórar og þess háttar starfsmenn. Hann er bjartsýnn á komandi fiskveiðiár. „Jájá maður leyfir sér ekkert annað en að vera bjartsýnn, fiskveiðiárið verður örugglega gott Spurningin er bara hvað getum við gert í Grindavík meðan þetta ástand gengur yfir.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Vinnumarkaður Sjávarútvegur Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira