Skutu viðvörunarskotum að norðurkóreskum hermönnum Kjartan Kjartansson skrifar 11. júní 2024 09:01 Norðurkóresk (í fjarska) og suðurkóresk landamærastöð við landamæri ríkjanna við Paju í Suður-Kóreu. AP/Ahn Young-joon Suðurkóreskir hermenn skutu viðvörunarskotum að norðurkóreskum hermönnum sem fóru óvart yfir landamærin á sunnudag. Norðanmennirnir hörfuðu strax en sunnanmenn segja að þeir hafi farið yfir landaærin með tæki og tól. Uppákoman átti sér stað upp úr hádegi á sunnudag, að sögn suðurkóreska hersins. Lítill hópur norðurkóreskra hermanna hafi þá farið yfir landamærin inn á suðurkóreskt yfirráðasvæði. Suðurkóreski herinn segir að norðanmennirnir hafi farið yfir landamærin fyrir mistök, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Fyrir innan er gróðurinn úr sér vaxinn og landamærastikur sjást ekki. Það eru engir slóðar og þeir óðu í gegnum lággróðurinn,“ segir suðurkóreski herinn. Aukin spenna hefur verið í samskiptum norðurs og suðurs upp á síðkastið. Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sleit öllum viðræðum um friðsamlega sameiningu suðurs og norðurs og sakaði sunnanmenn um andúð á norðanmönnum í desember. Undanfarið hafa norðanmenn sent hundruð loftbelgja með rusli yfir landamærabæi í suðrinu. Stjórnvöld í Seúl hafa svarað með því að básúna áróðri og popptónlist yfir landamærin með hátölurum. Þá hafa einstaklingar sent loftbelgi með áróðri yfir landamærin. Systir Kim Jong-un hótaði því að stjórnvöld í Pjongjang gripu til frekari aðgerða linnti áróðursherferð sunnanmanna ekki í gær. Suður-Kórea Norður-Kórea Hernaður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Uppákoman átti sér stað upp úr hádegi á sunnudag, að sögn suðurkóreska hersins. Lítill hópur norðurkóreskra hermanna hafi þá farið yfir landamærin inn á suðurkóreskt yfirráðasvæði. Suðurkóreski herinn segir að norðanmennirnir hafi farið yfir landamærin fyrir mistök, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Fyrir innan er gróðurinn úr sér vaxinn og landamærastikur sjást ekki. Það eru engir slóðar og þeir óðu í gegnum lággróðurinn,“ segir suðurkóreski herinn. Aukin spenna hefur verið í samskiptum norðurs og suðurs upp á síðkastið. Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sleit öllum viðræðum um friðsamlega sameiningu suðurs og norðurs og sakaði sunnanmenn um andúð á norðanmönnum í desember. Undanfarið hafa norðanmenn sent hundruð loftbelgja með rusli yfir landamærabæi í suðrinu. Stjórnvöld í Seúl hafa svarað með því að básúna áróðri og popptónlist yfir landamærin með hátölurum. Þá hafa einstaklingar sent loftbelgi með áróðri yfir landamærin. Systir Kim Jong-un hótaði því að stjórnvöld í Pjongjang gripu til frekari aðgerða linnti áróðursherferð sunnanmanna ekki í gær.
Suður-Kórea Norður-Kórea Hernaður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira