„Þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 21:20 Hákon Arnar eltir Xavi Simons, einn af markaskorurum Hollands í kvöld. Andre Weening//Getty Images „Þetta var erfitt í kvöld, þeir eru drullu góðir. Fannst við inn í leiknum í langan tíma,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam í kvöld. Aðeins þrír dagar eru síðan Ísland lagði England að velli en Holland féll ekki í sömu gryfju. Staðan var 1-0 heimamönnum í vil í hálfleik en í þeim síðari gengu þeir frá íslenska liðinu. „Það voru mörg þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið,“ sagði Hákon Arnar áður en hann var spurður hvað það var sem Hollendingar gerðu betur en England. „Erfitt að segja strax eftir leik, finnst Hollendingarnir betri í að nýta djúpa svæðið. Þeir eru góðir að finna blindu hliðinu á bakvörðunum, eins og í fyrsta markinu. Það er erfitt að verjast þannig sóknum þegar þær eru vel tímasettar. Svo var smá þreyta í okkur en það er engin afsökun. Klippa: Hákon Arnar eftir leikinn gegn Hollandi. „Fannst við flottir í fyrri hálfleik og erum enn inn í leiknum í hálfleik. Búum til góðar sóknir en það vantaði upp á síðustu sendinguna. Það er hægt að taka helling úr þessum leik.“ „Það er geggjað að fá tækifæri að spila á móti svona öflugum þjóðum rétt fyrir EM og gefa þeim alvöru leik. Við unnum á Wembley sem er risastórt svo við tökum helling út úr þessu,“ sagði Hákon Arnar að lokum. Viðtalið við Hákon Arnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hákon Arnar eltir Jerdy Schouten á meðan Arnór Ingvi Traustaon fylgist með.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam í kvöld. Aðeins þrír dagar eru síðan Ísland lagði England að velli en Holland féll ekki í sömu gryfju. Staðan var 1-0 heimamönnum í vil í hálfleik en í þeim síðari gengu þeir frá íslenska liðinu. „Það voru mörg þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið,“ sagði Hákon Arnar áður en hann var spurður hvað það var sem Hollendingar gerðu betur en England. „Erfitt að segja strax eftir leik, finnst Hollendingarnir betri í að nýta djúpa svæðið. Þeir eru góðir að finna blindu hliðinu á bakvörðunum, eins og í fyrsta markinu. Það er erfitt að verjast þannig sóknum þegar þær eru vel tímasettar. Svo var smá þreyta í okkur en það er engin afsökun. Klippa: Hákon Arnar eftir leikinn gegn Hollandi. „Fannst við flottir í fyrri hálfleik og erum enn inn í leiknum í hálfleik. Búum til góðar sóknir en það vantaði upp á síðustu sendinguna. Það er hægt að taka helling úr þessum leik.“ „Það er geggjað að fá tækifæri að spila á móti svona öflugum þjóðum rétt fyrir EM og gefa þeim alvöru leik. Við unnum á Wembley sem er risastórt svo við tökum helling út úr þessu,“ sagði Hákon Arnar að lokum. Viðtalið við Hákon Arnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hákon Arnar eltir Jerdy Schouten á meðan Arnór Ingvi Traustaon fylgist með.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira