Kvöldfréttir RÚV færðar til klukkan níu í sumar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. júní 2024 11:35 Íþróttir verða áberandi á Ríkisútvarpinu í sumar. Vísir/Vilhelm Kvöldfréttir Ríkisútvarpsins verða færðar frá klukkan sjö til klukkan níu. Er það gert til að lágmarka raskanir vegna Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem hefst á föstudagskvöld sem og Ólympíuleikana í París. Á vef RÚV segir að íþróttir verði áberandi í sumar þar sem tvö stórmót, EM og Ólympíuleikarnir, verði í beinni útsendingu. Leikir Evrópumeistaramótsins í Þýskalandi fara fram klukkan eitt, fjögur og fimm eftir hádegi og því þarf að seinka kvöldfréttum. Fyrsti leikur Evrópumeistaramótsins milli Þýskalands og Skotlands fer fram föstudagskvöldið fjórtánda júní klukkan sjö. Ólympíuleikarnir hefjast svo í París rúmri viku síðar, föstudaginn 26. júlí, og standa yfir til sunnudagsins ellefta ágúst. Flestar lykilgreinar verði á kjörtíma og beinar útsendingar verði frá morgni til klukkan rúmlega átta á kvöldin. Þá verða engar tíufréttir á meðan stórmótunum stendur. Fréttir færast aftur í fyrra horf mánudaginn tólfta ágúst. „Þótt íþróttir verði fyrirferðamiklar á dagskránni í sumar verður að sjálfsögðu mikið af öðru efni í boði. Í spilaranum verður að finna úrval af sakamálaefni og íslenskum heimildarmyndum ásamt verðlaunamyndum eftir konur, sem hafa verið á dagskrá undanfarnar vikur,“ segir í frétt RÚV. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira
Á vef RÚV segir að íþróttir verði áberandi í sumar þar sem tvö stórmót, EM og Ólympíuleikarnir, verði í beinni útsendingu. Leikir Evrópumeistaramótsins í Þýskalandi fara fram klukkan eitt, fjögur og fimm eftir hádegi og því þarf að seinka kvöldfréttum. Fyrsti leikur Evrópumeistaramótsins milli Þýskalands og Skotlands fer fram föstudagskvöldið fjórtánda júní klukkan sjö. Ólympíuleikarnir hefjast svo í París rúmri viku síðar, föstudaginn 26. júlí, og standa yfir til sunnudagsins ellefta ágúst. Flestar lykilgreinar verði á kjörtíma og beinar útsendingar verði frá morgni til klukkan rúmlega átta á kvöldin. Þá verða engar tíufréttir á meðan stórmótunum stendur. Fréttir færast aftur í fyrra horf mánudaginn tólfta ágúst. „Þótt íþróttir verði fyrirferðamiklar á dagskránni í sumar verður að sjálfsögðu mikið af öðru efni í boði. Í spilaranum verður að finna úrval af sakamálaefni og íslenskum heimildarmyndum ásamt verðlaunamyndum eftir konur, sem hafa verið á dagskrá undanfarnar vikur,“ segir í frétt RÚV.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira