Kyrie Irving leyfir Luka Doncic ekki að axla ábyrgð á tapinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júní 2024 13:30 Liðsfélagarnir féllust í faðma eftir tapið í nótt Stephen Maturen/Getty Images Kyrie Irving vill ekki láta Luka Doncic axla ábyrgð á tapi þeirra Dallas Mavericks manna gegn Boston Celtics í nótt. Doncic var frábær lengst af í leiknum og náði 30 stiga þrefaldri tvennu. Hann er aðeins sá fjórði í sögunni sem gerir það í tapleik í úrslitum NBA deildarinnar. Hann var hins vegar alveg bensínlaus undir lokin, tapaði boltanum og klikkaði á nokkrum vítaskotum sem er mjög úr karakter. „Mínir töpuðu boltar og vítaklúður kostuðu okkur leikinn, ég verð að gera betur,“ sagði Doncic á blaðamannafundi eftir leik. Luka Doncic became the first Maverick player in NBA Finals history to have a triple double:32 PTS11 REB11 AST4 STLStill not enough to the W 😔 pic.twitter.com/58McsbNrIZ— TNT Sports (@tntsports) June 10, 2024 Kyrie Irving hefur ekki komið nógu mikið til hjálpar í fyrstu tveimur leikjum seríunnar. Hann hefur í báðum leikjum endað með færri stig heldur en skottilraunir. Þá á hann líka ennþá eftir að hitta úr þriggja stiga skoti en ekkert af átta skotum í síðustu tveimur leikjum hefur farið ofan í. „Hann er ekki einn og við munum segja honum það. Þetta tekur á tilfinningarnar fyrir hann, honum finnst hann geta gert betur, alveg eins og mér. Ég verð að axla meiri ábyrgð, fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið þeir bestu hjá mér,“ sagði Irving svo eftir á. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1TcI94mrGmU">watch on YouTube</a> Boston Celtics leiða einvígið 2-0 en nú verður haldið til Dallas þar sem Mavericks bjóða Celtics heim næstu tvo leiki. Þeir fara fram klukkan 00:30 aðfaranótt fimmtudags og aðfaranótt laugardags. Stöð 2 Sport verður með upphitun og beina útsendingu frá miðnætti. NBA Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Sjá meira
Doncic var frábær lengst af í leiknum og náði 30 stiga þrefaldri tvennu. Hann er aðeins sá fjórði í sögunni sem gerir það í tapleik í úrslitum NBA deildarinnar. Hann var hins vegar alveg bensínlaus undir lokin, tapaði boltanum og klikkaði á nokkrum vítaskotum sem er mjög úr karakter. „Mínir töpuðu boltar og vítaklúður kostuðu okkur leikinn, ég verð að gera betur,“ sagði Doncic á blaðamannafundi eftir leik. Luka Doncic became the first Maverick player in NBA Finals history to have a triple double:32 PTS11 REB11 AST4 STLStill not enough to the W 😔 pic.twitter.com/58McsbNrIZ— TNT Sports (@tntsports) June 10, 2024 Kyrie Irving hefur ekki komið nógu mikið til hjálpar í fyrstu tveimur leikjum seríunnar. Hann hefur í báðum leikjum endað með færri stig heldur en skottilraunir. Þá á hann líka ennþá eftir að hitta úr þriggja stiga skoti en ekkert af átta skotum í síðustu tveimur leikjum hefur farið ofan í. „Hann er ekki einn og við munum segja honum það. Þetta tekur á tilfinningarnar fyrir hann, honum finnst hann geta gert betur, alveg eins og mér. Ég verð að axla meiri ábyrgð, fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið þeir bestu hjá mér,“ sagði Irving svo eftir á. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1TcI94mrGmU">watch on YouTube</a> Boston Celtics leiða einvígið 2-0 en nú verður haldið til Dallas þar sem Mavericks bjóða Celtics heim næstu tvo leiki. Þeir fara fram klukkan 00:30 aðfaranótt fimmtudags og aðfaranótt laugardags. Stöð 2 Sport verður með upphitun og beina útsendingu frá miðnætti.
NBA Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Sjá meira