Alls konar veðrabrigði vel heppnaður Hengill Ultra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2024 12:30 Alls tóku 1.301 keppandi þátt í Hengli Ultra. Magnús Stefán Magnússon Hengill Ultra fór fram í Hveragerði um helgina. Aðstæður voru krefjandi en mótið þótti heppnast vel. Alls voru 1.425 keppendur skráðir í Hengil Ultra í ár og 1.301 keppandi mætti leiks. Í ár tóku 153 erlendir hlauparar frá 32 mismunandi þjóðlöndum þátt í mótinu. Friðrik Benediktsson hrósaði sigraði í 106 km hlaupinu en hann kom í mark rétt fyrir 9:00 í gærmorgun á tímanum 14:36. Ester María Ólafs vann sigur í kvennaflokki. Í 2. sæti karlamegin var Senan Oesch frá Swiss en þar á eftir komu þeir Hrólfur Vilhjálmsson og Egill Trausti Ómarsson saman í mark. Hlaupið hófst klukkan 18:00 á föstudagskvöld. Fjórtán af 21 keppanda kláraði hlaupið. Grétar Örn Guðmundsson sigraði Hengil Ultra 53 km á tímanum 04:28. Í 2. sæti varð Chema Martínez frá Spáni. Hann er fyrrum Evrópumeistari í tíu þúsund metra hlaupi og var sérstakur heiðursgestur mótsins. Í 3. sæti var svo Egill Gunnarson. Í kvennaflokki kom Sif Árnadóttir fyrst í mark á tímanum 05:16. Í 2. sæti var Helga Fabian og í því þriðja Noëmi Löw frá Sviss. Búi Steinn Kárason sigraði 26 km Hengil á tímanum 1:46 og á eftir honum kom Daninn Andreas Dam og í 3. sæti varð Atli Sveinbjörnsson. Anna Berglind Pálmadóttir kom fyrst kvenna í mark. Steinunn Lilja Pétursdóttir varð í 2. sæti og í því þriðja Hildur Aðalsteinsdóttir. Hlaup Hveragerði Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Sjá meira
Alls voru 1.425 keppendur skráðir í Hengil Ultra í ár og 1.301 keppandi mætti leiks. Í ár tóku 153 erlendir hlauparar frá 32 mismunandi þjóðlöndum þátt í mótinu. Friðrik Benediktsson hrósaði sigraði í 106 km hlaupinu en hann kom í mark rétt fyrir 9:00 í gærmorgun á tímanum 14:36. Ester María Ólafs vann sigur í kvennaflokki. Í 2. sæti karlamegin var Senan Oesch frá Swiss en þar á eftir komu þeir Hrólfur Vilhjálmsson og Egill Trausti Ómarsson saman í mark. Hlaupið hófst klukkan 18:00 á föstudagskvöld. Fjórtán af 21 keppanda kláraði hlaupið. Grétar Örn Guðmundsson sigraði Hengil Ultra 53 km á tímanum 04:28. Í 2. sæti varð Chema Martínez frá Spáni. Hann er fyrrum Evrópumeistari í tíu þúsund metra hlaupi og var sérstakur heiðursgestur mótsins. Í 3. sæti var svo Egill Gunnarson. Í kvennaflokki kom Sif Árnadóttir fyrst í mark á tímanum 05:16. Í 2. sæti var Helga Fabian og í því þriðja Noëmi Löw frá Sviss. Búi Steinn Kárason sigraði 26 km Hengil á tímanum 1:46 og á eftir honum kom Daninn Andreas Dam og í 3. sæti varð Atli Sveinbjörnsson. Anna Berglind Pálmadóttir kom fyrst kvenna í mark. Steinunn Lilja Pétursdóttir varð í 2. sæti og í því þriðja Hildur Aðalsteinsdóttir.
Hlaup Hveragerði Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Sjá meira