Hrauntungan mallar löturhægt áfram Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. júní 2024 07:44 Hraun úr eldgosinu sem hófst 29. maí hefur runnið að varnargörnum sem umlykja Grindavík og yfir vegi. Vísir/Vilhelm Virki í gígnum sem enn er er virkur í eldgosinu við Sundhnúksgíga er svipuð og undanfarna daga. Hrauntungan sem rann yfir Grindavíkurveg í gærmorgun hreyfist löturhægt eins og er, en viðbragsaðilar eru viðbúnir því að annað áhlaup gæti hafist á ný. Hraunstreymið úr gígnum er að mestu í norðvestur en enn kemur svolítið upp sunnan við gíginn. Þetta segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Hún segir að hrauntungan sem fór yfir veginn í gær hafi mjög lítið hreyfst síðan seinnipartinn í gær en á vefmyndavélum sjáist örlítil hreyfing. Framendi hraunbreiðunnar er í nokkur hundruð metra hundruð metra fjarlægð frá heitavatnslögnum og færist hægt í áttina að þeim. Fréttamaður Stöðvar 2 var í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gærkvöldi og lýsti því sem fyrir augu bar auk þess að ræða við viðbragðsaðila. Annað áhlaup ekki útilokað Að sögn Minneyjar er ekki útilokað að annað áhlaup eigi sér stað en ómögulegt sé að segja til um hvort og þá hvenær það yrði. Hraun virðist safnast á sama stað og viðbragðsaðilar séu viðbúnir því að svipuð atburðarrás og átti sér stað í gær geti hafist á næstu klukkustundum eða dögum. Veðurstofan heldur stöðufund með viðbragðsaðilum með morgninum og eftir hann ættu mögulega frekari upplýsingar að liggja fyrir. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Sjá meira
Hraunstreymið úr gígnum er að mestu í norðvestur en enn kemur svolítið upp sunnan við gíginn. Þetta segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Hún segir að hrauntungan sem fór yfir veginn í gær hafi mjög lítið hreyfst síðan seinnipartinn í gær en á vefmyndavélum sjáist örlítil hreyfing. Framendi hraunbreiðunnar er í nokkur hundruð metra hundruð metra fjarlægð frá heitavatnslögnum og færist hægt í áttina að þeim. Fréttamaður Stöðvar 2 var í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gærkvöldi og lýsti því sem fyrir augu bar auk þess að ræða við viðbragðsaðila. Annað áhlaup ekki útilokað Að sögn Minneyjar er ekki útilokað að annað áhlaup eigi sér stað en ómögulegt sé að segja til um hvort og þá hvenær það yrði. Hraun virðist safnast á sama stað og viðbragðsaðilar séu viðbúnir því að svipuð atburðarrás og átti sér stað í gær geti hafist á næstu klukkustundum eða dögum. Veðurstofan heldur stöðufund með viðbragðsaðilum með morgninum og eftir hann ættu mögulega frekari upplýsingar að liggja fyrir.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Sjá meira