Dómur vegna skotárásar þyngdur verulega Árni Sæberg skrifar 7. júní 2024 14:14 Hrannar Fossberg við upphaf aðalmeðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra. Vísir/Vilhelm Hrannar Fossberg Viðarsson, 24 ára karlmaður, hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi í Landsrétti fyrir skotárás í Grafarholti í febrúar í fyrra. Hrannar var sakfelldur fyrir tilraun til manndráps og vopnalagabrot eftir að hann skaut fyrrverandi kærustu sína og mann sem hann lýsti sem „óvini“ sínum með skammbyssu fyrir utan fjölbýlishús við Þórðarsveig í Grafarholti aðfararnótt fimmtudagsins 10. febrúar í fyrra. Honum var gert að greiða fólkinu sem hann skaut 3,3 milljónir króna annars vegar og 1,2 milljónir króna hins vegar. Þá ber hann allan áfrýjunarkostnað málsins, 2,9 milljónir króna. Í dómi héraðsdóms sagði að kúla hefði hæft stúlkuna í kviðinn og læknar þurft að fjarlægja hana úr henni í bráðaskurðaðgerð. Læknir sem gaf skýrslu hafi sagt áverka hennar hafa verið lífshættulega. Karlmaðurinn hafi verið skotinn í löppina en kúlan farið í gegn. Ekki fyrsti dómurinn Hrannar var dæmdur til átta ára fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjavíkur í október í fyrra fyrir árásina. Hrannar framdi árásina þegar hann var á reynslulausn af eftirstöðvum fimm ára fangelsisdóms. Honum var gert að afplána 900 daga eftirstöðvar af þeim dómi eftir skotárásina. Hrannar ræddi við fréttastofu árið 2017 þegar hann sat inni vegna þess dóms. Hann var þá yngsti fangi landsins. Dómsmál Skotárás í Grafarholti Reykjavík Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira
Hrannar var sakfelldur fyrir tilraun til manndráps og vopnalagabrot eftir að hann skaut fyrrverandi kærustu sína og mann sem hann lýsti sem „óvini“ sínum með skammbyssu fyrir utan fjölbýlishús við Þórðarsveig í Grafarholti aðfararnótt fimmtudagsins 10. febrúar í fyrra. Honum var gert að greiða fólkinu sem hann skaut 3,3 milljónir króna annars vegar og 1,2 milljónir króna hins vegar. Þá ber hann allan áfrýjunarkostnað málsins, 2,9 milljónir króna. Í dómi héraðsdóms sagði að kúla hefði hæft stúlkuna í kviðinn og læknar þurft að fjarlægja hana úr henni í bráðaskurðaðgerð. Læknir sem gaf skýrslu hafi sagt áverka hennar hafa verið lífshættulega. Karlmaðurinn hafi verið skotinn í löppina en kúlan farið í gegn. Ekki fyrsti dómurinn Hrannar var dæmdur til átta ára fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjavíkur í október í fyrra fyrir árásina. Hrannar framdi árásina þegar hann var á reynslulausn af eftirstöðvum fimm ára fangelsisdóms. Honum var gert að afplána 900 daga eftirstöðvar af þeim dómi eftir skotárásina. Hrannar ræddi við fréttastofu árið 2017 þegar hann sat inni vegna þess dóms. Hann var þá yngsti fangi landsins.
Dómsmál Skotárás í Grafarholti Reykjavík Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira