Kynna úttekt á stöðu drengja í menntakerfinu Árni Sæberg skrifar 6. júní 2024 13:22 Áslaug Arna og Ásmundur Einar kynna stöðu drengja í dag. Vísir Mennta- og barnamálaráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið kynna viðamikil úttekt á stöðu drengja í menntakerfinu í blaðamannafundi í dag. Fundurinn hefst klukkan 13:30 og verður sýndur hér á Vísi. Í fréttatilkynningu um fundinn segir að lakari frammistaða og aukið brottfall drengja úr námi hafa verið í umræðunni á undanförnum árum og þróunin neikvæð. Á fundinum verði kynnt viðamikil úttekt á stöðunni út frá nýjum og fyrirliggjandi gögnum þar sem rýnt er í áhrifaþætti og sóknarfæri. Úttektin hafi verið unnin að beiðni mennta- og barnamálaráðherra. Hún hafi staðið yfir síðustu 18 mánuði og niðurstöðurnar byggi á ítarlegri tölfræðigreiningu og viðtölum við yfir 100 aðila í menntakerfinu. Skýrsla um niðurstöðurnar og tillögur til úrbóta verði birt í kjölfar kynningarfundar. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 13:30 Ávarp – Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra 13:35 Staða drengja í menntakerfinu – Tryggvi Hjaltason, skýrsluhöfundur 14:00 Ávarp – Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 14:05 Ný stofnun – hlutverk og framtíðarsýn – Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu 14:10 Lokaorð Fundinn má sjá í spilaranum hér að neðan: Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsendning: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Sjá meira
Í fréttatilkynningu um fundinn segir að lakari frammistaða og aukið brottfall drengja úr námi hafa verið í umræðunni á undanförnum árum og þróunin neikvæð. Á fundinum verði kynnt viðamikil úttekt á stöðunni út frá nýjum og fyrirliggjandi gögnum þar sem rýnt er í áhrifaþætti og sóknarfæri. Úttektin hafi verið unnin að beiðni mennta- og barnamálaráðherra. Hún hafi staðið yfir síðustu 18 mánuði og niðurstöðurnar byggi á ítarlegri tölfræðigreiningu og viðtölum við yfir 100 aðila í menntakerfinu. Skýrsla um niðurstöðurnar og tillögur til úrbóta verði birt í kjölfar kynningarfundar. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 13:30 Ávarp – Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra 13:35 Staða drengja í menntakerfinu – Tryggvi Hjaltason, skýrsluhöfundur 14:00 Ávarp – Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 14:05 Ný stofnun – hlutverk og framtíðarsýn – Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu 14:10 Lokaorð Fundinn má sjá í spilaranum hér að neðan:
Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsendning: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Sjá meira