Baðaði sig í Reynisfjöru Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júní 2024 10:18 Barbora náði ljósmyndum af því þegar að maðurinn tók stuttan sundsprett í Reynisfjöru. Ljósmynd/Aðsend Barbora Georgsdóttir Fialová, grunnskólakennari, varð vitni að því þegar að maður um þrítugt gerði sér lítið fyrir og tók stuttan sundsprett í Reynisfjöru að kvöldi til þann 22. maí. Barbora var í ferð um Reynisfjöru með stúdentahóp frá Tékklandi á aldrinum þrettán til fimmtán ára þegar atvikið átti sér stað en hún segist hafa orðið skelfd þegar að hún sá að maðurinn gerði sig líklegan til sjósunds. Hún segir að hún hafi ekki náð tali af manninum enda einbeitti hún sér að því að halda nægilegri fjarlægð frá flóðarmálinu og fylgjast með hópnum sem hún bar ábyrgð á. Myndin vakti óhug á Facebook Barbora tekur fram að hún hafi aldrei áður séð neinn baða sig í fjörunni. Óvíst er hvort að maðurinn hafi verið erlendur ferðamaður eða Íslendingur. Eins og frægt er er Reynisfjara einn hættulegasti ferðamannastaður landsins en fimm banaslys hafa orðið í Reynisfjöru síðustu sjö ár. Svo virðist sem að ferðamenn geri sér oft ekki grein fyrir sterkum hafstraumum á svæðinu þrátt fyrir fjölmörg skilti þess efnis. Barbora deildi myndum af manninum að baða sig í sjónum á Facebook-hópnum „Stupid Things People Do in Iceland“ eða „Heimskulegir hlutir sem fólk gerir á Íslandi“ en færslan vakti mikla athygli þar. Miðað við ummæli undir myndinni er fólk forviða að maðurinn hafi vogað sér út í sjóinn og vekja myndirnar upp óhug hjá meðlimum hópsins. Reynisfjara Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Slysavarnir Tengdar fréttir Óð út í Reynisfjöru með göngugrind Ferðamenn voru í stórhættu við Reynisfjöru í gær þegar hópur kvenna óð út í flæðamálið. Ein þeirra var eldri kona með göngugrind. Leiðsögumaður segir viðvörunarkerfi ekki virka sem skyldi og kallar eftir sólarhringsvöktun á svæðinu. 3. september 2023 10:15 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Barbora var í ferð um Reynisfjöru með stúdentahóp frá Tékklandi á aldrinum þrettán til fimmtán ára þegar atvikið átti sér stað en hún segist hafa orðið skelfd þegar að hún sá að maðurinn gerði sig líklegan til sjósunds. Hún segir að hún hafi ekki náð tali af manninum enda einbeitti hún sér að því að halda nægilegri fjarlægð frá flóðarmálinu og fylgjast með hópnum sem hún bar ábyrgð á. Myndin vakti óhug á Facebook Barbora tekur fram að hún hafi aldrei áður séð neinn baða sig í fjörunni. Óvíst er hvort að maðurinn hafi verið erlendur ferðamaður eða Íslendingur. Eins og frægt er er Reynisfjara einn hættulegasti ferðamannastaður landsins en fimm banaslys hafa orðið í Reynisfjöru síðustu sjö ár. Svo virðist sem að ferðamenn geri sér oft ekki grein fyrir sterkum hafstraumum á svæðinu þrátt fyrir fjölmörg skilti þess efnis. Barbora deildi myndum af manninum að baða sig í sjónum á Facebook-hópnum „Stupid Things People Do in Iceland“ eða „Heimskulegir hlutir sem fólk gerir á Íslandi“ en færslan vakti mikla athygli þar. Miðað við ummæli undir myndinni er fólk forviða að maðurinn hafi vogað sér út í sjóinn og vekja myndirnar upp óhug hjá meðlimum hópsins.
Reynisfjara Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Slysavarnir Tengdar fréttir Óð út í Reynisfjöru með göngugrind Ferðamenn voru í stórhættu við Reynisfjöru í gær þegar hópur kvenna óð út í flæðamálið. Ein þeirra var eldri kona með göngugrind. Leiðsögumaður segir viðvörunarkerfi ekki virka sem skyldi og kallar eftir sólarhringsvöktun á svæðinu. 3. september 2023 10:15 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Óð út í Reynisfjöru með göngugrind Ferðamenn voru í stórhættu við Reynisfjöru í gær þegar hópur kvenna óð út í flæðamálið. Ein þeirra var eldri kona með göngugrind. Leiðsögumaður segir viðvörunarkerfi ekki virka sem skyldi og kallar eftir sólarhringsvöktun á svæðinu. 3. september 2023 10:15