Prufa að neyða notendur til að horfa á auglýsingar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. júní 2024 10:29 Instagram prufukeyrir nú nýtt viðmót fyrir auglýsingar á miðlinum. AP/Michael Dwyer Samfélagsmiðillinn Instagram prufukeyrir nú nýtt viðmót á miðlinum sem neyðir notendur til að horfa á auglýsingar til að halda áfram að nota forritið. Áður fyrr gátu notendur skrunað fram hjá auglýsingum sem birtust þeim en það gæti heyrt sögunni til með nýrri uppfærslu. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Nýja auglýsinga viðmótið kallast „auglýsingahlé“ og virkar þannig að notendur festast á auglýsingu og þurfa að bíða í ákveðinn tíma áður en þeir geta haldið áfram að nota samfélagsmiðilinn eins og þeir kjósa. Nýja viðmótið líkist því sem notendur kannast við á Youtube þar sem fólk þarf gjarnan að horfa á fimmtán til 30 sekúndur af auglýsingum áður en þeir geta haldið áfram að horfa á myndskeiðiðið sem þeir smelltu á. Hagur auglýsenda í fyrirrúmi „Stundum gætir þú þurft að horfa á auglýsingu áður en þú heldur áfram,“ segir í tilkynningu frá Meta, móðurfyrirtæki Instagram, þegar notendur smella á hnapp með frekari upplýsingum um nýja auglýsinga viðmótið. Í tilkynningu frá Meta sagði að fyrirtækið væri ávallt að leita nýrra leiða til að auka hag auglýsanda á miðlum fyrirtækisins. Það á enn eftir að koma í ljós hvort að nýja viðmótið falli í kramið hjá auglýsendum en ljóst er að það hefur fallið í grýttan jarðveg hjá notendum. Einn notandi sagði á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, að hann hygðist sniðganga Instagram ef prufukeyrslan verður að veruleika fyrir notendur til framtíðar. Auglýsinga- og markaðsmál Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Nýja auglýsinga viðmótið kallast „auglýsingahlé“ og virkar þannig að notendur festast á auglýsingu og þurfa að bíða í ákveðinn tíma áður en þeir geta haldið áfram að nota samfélagsmiðilinn eins og þeir kjósa. Nýja viðmótið líkist því sem notendur kannast við á Youtube þar sem fólk þarf gjarnan að horfa á fimmtán til 30 sekúndur af auglýsingum áður en þeir geta haldið áfram að horfa á myndskeiðiðið sem þeir smelltu á. Hagur auglýsenda í fyrirrúmi „Stundum gætir þú þurft að horfa á auglýsingu áður en þú heldur áfram,“ segir í tilkynningu frá Meta, móðurfyrirtæki Instagram, þegar notendur smella á hnapp með frekari upplýsingum um nýja auglýsinga viðmótið. Í tilkynningu frá Meta sagði að fyrirtækið væri ávallt að leita nýrra leiða til að auka hag auglýsanda á miðlum fyrirtækisins. Það á enn eftir að koma í ljós hvort að nýja viðmótið falli í kramið hjá auglýsendum en ljóst er að það hefur fallið í grýttan jarðveg hjá notendum. Einn notandi sagði á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, að hann hygðist sniðganga Instagram ef prufukeyrslan verður að veruleika fyrir notendur til framtíðar.
Auglýsinga- og markaðsmál Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira