Brjálaður út í British Airways fyrir að skilja kylfurnar sínar eftir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2024 13:30 Ian Poulter mun væntanlega ekki bóka flug hjá British Airways á næstunni. getty/Asanka Ratnayake Enski kylfingurinn Ian Poulter var brjálaður út í flugfélagið British Airways eftir að kylfurnar hans urðu eftir á Heathrow flugvellinum. Poulter flaug til Houston í Bandaríkjunum þar sem hann keppir á móti á LIV-mótaröðinni. Kylfurnar hans komust hins vegar ekki á áfangastað, þrátt fyrir að Poulter hafi séð þær fara á færibandið á flugvellinum. Poulter hafði lítinn húmor fyrir þessu og lét British Airways heyra það á samfélagsmiðlum. Hann sagði að flugfélagið gæti ekki á nokkurn hátt afsakað þetta og það væri af og frá að kylfupokinn hafi verið of þungur. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir Poulter hraut maðurinn fyrir framan hann í flugvélinni hátt og snjallt, kylfingnum til mikils ama. Mótið í Houston er fyrsta mótið á LIV-mótaröðinni í ár sem er haldið í Bandaríkjunum. Eftir þrjár vikur verður svo annað mót í Nashville. Golf LIV-mótaröðin Fréttir af flugi Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Poulter flaug til Houston í Bandaríkjunum þar sem hann keppir á móti á LIV-mótaröðinni. Kylfurnar hans komust hins vegar ekki á áfangastað, þrátt fyrir að Poulter hafi séð þær fara á færibandið á flugvellinum. Poulter hafði lítinn húmor fyrir þessu og lét British Airways heyra það á samfélagsmiðlum. Hann sagði að flugfélagið gæti ekki á nokkurn hátt afsakað þetta og það væri af og frá að kylfupokinn hafi verið of þungur. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir Poulter hraut maðurinn fyrir framan hann í flugvélinni hátt og snjallt, kylfingnum til mikils ama. Mótið í Houston er fyrsta mótið á LIV-mótaröðinni í ár sem er haldið í Bandaríkjunum. Eftir þrjár vikur verður svo annað mót í Nashville.
Golf LIV-mótaröðin Fréttir af flugi Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira