Ólympíumeistari semur við NFL-lið Buffalo Bills Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 16:31 Gable Steveson með Ólympíugullið sem hann vann á síðustu Ólympíuleikum. Hann keppir ekki í París í sumar en verður í staðinn að undirbúa sig fyrir NFL-tímabilið. AP/Aaron Favila Gable Steveson er að skipta um íþrótt og hann er nú kominn með atvinnumannasamning í amerískum fótbolta. Hann er þó miklu þekktari fyrir afrek sín á glímugólfinu. Steveson er einn besti glímumaður sem menn hafa séð í íþróttakeppni bandarísku háskólanna en nú er kominn tími á eitthvað nýtt. Umboðsmaðurinn segir Steveson sé að fara að gera þriggja ára samning við lið NFL-liðið Buffalo Bills. Gable Steveson, an Olympic gold medalist and one of the most dominant college wrestlers in NCAA history, is signing with the Bills, per his agent Carter Chow.Steveson now will try to join Bob Hayes as the only athlete to win a Super Bowl ring and an Olympic gold medal. pic.twitter.com/TfJn4Cd7B1— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 31, 2024 Hann dreymir nú að komast í hóp með Bob Hayes sem þeir einu sem hafa unnið bæði gullverðlaun á Ólympíuleikum og Super Bowl hring. Bob Hayes vann Ólympíugull í 100 metra hlaupi á ÓL í Tókýó 1964 og hann vann síðan Super Bowl hring með Dallas Cowboys árið 1972. Steveson vann Ólympíugull í glímu á Ólympíuleikunum í Tókýó haustið 2021. „Ég hef verið svo heppinn að fá að keppa á efsta palli í minni íþrótt en nú bíð ég spenntur eftir því að sjá hvernig glímuhæfileikar mínar skila sér yfir í ameríska fótboltann. Ég er þakklátur [Sean] McDermott þjálfara og Brandon Beane [framkvæmdastjóra] og öllu Buffalo Bills félaginu fyrir að gefa mér þetta tækifæri,“ sagði Gable Steveson. Steveson mun reyna fyrir sér með varnarlínumaður en hann hefur aldrei spilað amerískan fótbolta á ævinni og hafði aldrei farið í takkaskó fyrr en á fyrstu æfingunni sinni með Bills. Steveson er stór strákur, 185 sentimetrar á hæð en 125 kíló af vöðvum. Hans aðalstarf verður að sjá til þess að hlauparar og innherjar mótherjanna komist ekki í gegnum vörn Bills. College wrestling legend and Olympic gold medalist Gable Steveson is signing with the Buffalo Bills. Truly a freak athlete. pic.twitter.com/sChgFCR7FX— Barstool Sports (@barstoolsports) May 31, 2024 NFL Ólympíuleikar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Steveson er einn besti glímumaður sem menn hafa séð í íþróttakeppni bandarísku háskólanna en nú er kominn tími á eitthvað nýtt. Umboðsmaðurinn segir Steveson sé að fara að gera þriggja ára samning við lið NFL-liðið Buffalo Bills. Gable Steveson, an Olympic gold medalist and one of the most dominant college wrestlers in NCAA history, is signing with the Bills, per his agent Carter Chow.Steveson now will try to join Bob Hayes as the only athlete to win a Super Bowl ring and an Olympic gold medal. pic.twitter.com/TfJn4Cd7B1— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 31, 2024 Hann dreymir nú að komast í hóp með Bob Hayes sem þeir einu sem hafa unnið bæði gullverðlaun á Ólympíuleikum og Super Bowl hring. Bob Hayes vann Ólympíugull í 100 metra hlaupi á ÓL í Tókýó 1964 og hann vann síðan Super Bowl hring með Dallas Cowboys árið 1972. Steveson vann Ólympíugull í glímu á Ólympíuleikunum í Tókýó haustið 2021. „Ég hef verið svo heppinn að fá að keppa á efsta palli í minni íþrótt en nú bíð ég spenntur eftir því að sjá hvernig glímuhæfileikar mínar skila sér yfir í ameríska fótboltann. Ég er þakklátur [Sean] McDermott þjálfara og Brandon Beane [framkvæmdastjóra] og öllu Buffalo Bills félaginu fyrir að gefa mér þetta tækifæri,“ sagði Gable Steveson. Steveson mun reyna fyrir sér með varnarlínumaður en hann hefur aldrei spilað amerískan fótbolta á ævinni og hafði aldrei farið í takkaskó fyrr en á fyrstu æfingunni sinni með Bills. Steveson er stór strákur, 185 sentimetrar á hæð en 125 kíló af vöðvum. Hans aðalstarf verður að sjá til þess að hlauparar og innherjar mótherjanna komist ekki í gegnum vörn Bills. College wrestling legend and Olympic gold medalist Gable Steveson is signing with the Buffalo Bills. Truly a freak athlete. pic.twitter.com/sChgFCR7FX— Barstool Sports (@barstoolsports) May 31, 2024
NFL Ólympíuleikar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu