„Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið slökktum við á okkur“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 31. maí 2024 22:44 Heimir Guðjónsson var ekki sáttur með hvernig hans menn köstuðu sigrinum frá sér gegn Fram. vísir/anton Heimir Guðjónsson, þjálfari FH í fótbolta, var svekktur eftir að hafa gert jafntefli við Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 3-3. „Við spiluðum gríðarlega vel í fyrri hálfleik og komumst sanngjarnt yfir. Svo gerðu þeir þrefalda skiptingu í hálfleik og komu inn með smá læti og voru að setja langa bolta og voru miklu betri en við í seinni boltunum. Þeir voru að skipta löngu boltunum á milli vængja og eftir að við skoruðum þriðja markið slökktum við alveg á okkur, héldum að leikurinn væri búinn en leikurinn í þessu tilfelli var 94 mínútur. Það eru auðvitað vonbrigði að missa þetta í jafntefli, við þurftum ekki að gera það,“ sagði Heimir eftir leikinn. FH-ingar voru komnir þremur mörkum yfir en í seinni hálfleik misstu þeir hausinn og Framara gengu á lagið. „Þeir tóku boltann og settu hann í loftið og fjölguðu í framlínunni. Við réðum illa við það, við breyttum og fórum í fimm manna vörn. Eins og fyrsta markið þá eru tveir á einn á Bödda og samskiptaleysi í vörninni, þannig við ákveðum að fjölga. Svo fáum við á okkur aukaspyrnumark í markmannshornið og svo fyrirgjöf þar sem við erum ekki að dekka mennina okkar. Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið þá slökktum við á okkur.“ Framundan er landsleikjahlé og ætlar Heimir að gefa strákunum sínum smá frí og fara svo yfir hvað gekk vel og illa. „Nú förum við í smá frí og svo setjumst við eins og við gerum alltaf og förum yfir þennan leik, hvað við gerðum vel og hvað við getum gert betur,“ sagði Heimir að lokum. Besta deild karla FH Fram Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
„Við spiluðum gríðarlega vel í fyrri hálfleik og komumst sanngjarnt yfir. Svo gerðu þeir þrefalda skiptingu í hálfleik og komu inn með smá læti og voru að setja langa bolta og voru miklu betri en við í seinni boltunum. Þeir voru að skipta löngu boltunum á milli vængja og eftir að við skoruðum þriðja markið slökktum við alveg á okkur, héldum að leikurinn væri búinn en leikurinn í þessu tilfelli var 94 mínútur. Það eru auðvitað vonbrigði að missa þetta í jafntefli, við þurftum ekki að gera það,“ sagði Heimir eftir leikinn. FH-ingar voru komnir þremur mörkum yfir en í seinni hálfleik misstu þeir hausinn og Framara gengu á lagið. „Þeir tóku boltann og settu hann í loftið og fjölguðu í framlínunni. Við réðum illa við það, við breyttum og fórum í fimm manna vörn. Eins og fyrsta markið þá eru tveir á einn á Bödda og samskiptaleysi í vörninni, þannig við ákveðum að fjölga. Svo fáum við á okkur aukaspyrnumark í markmannshornið og svo fyrirgjöf þar sem við erum ekki að dekka mennina okkar. Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið þá slökktum við á okkur.“ Framundan er landsleikjahlé og ætlar Heimir að gefa strákunum sínum smá frí og fara svo yfir hvað gekk vel og illa. „Nú förum við í smá frí og svo setjumst við eins og við gerum alltaf og förum yfir þennan leik, hvað við gerðum vel og hvað við getum gert betur,“ sagði Heimir að lokum.
Besta deild karla FH Fram Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira