„Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið slökktum við á okkur“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 31. maí 2024 22:44 Heimir Guðjónsson var ekki sáttur með hvernig hans menn köstuðu sigrinum frá sér gegn Fram. vísir/anton Heimir Guðjónsson, þjálfari FH í fótbolta, var svekktur eftir að hafa gert jafntefli við Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 3-3. „Við spiluðum gríðarlega vel í fyrri hálfleik og komumst sanngjarnt yfir. Svo gerðu þeir þrefalda skiptingu í hálfleik og komu inn með smá læti og voru að setja langa bolta og voru miklu betri en við í seinni boltunum. Þeir voru að skipta löngu boltunum á milli vængja og eftir að við skoruðum þriðja markið slökktum við alveg á okkur, héldum að leikurinn væri búinn en leikurinn í þessu tilfelli var 94 mínútur. Það eru auðvitað vonbrigði að missa þetta í jafntefli, við þurftum ekki að gera það,“ sagði Heimir eftir leikinn. FH-ingar voru komnir þremur mörkum yfir en í seinni hálfleik misstu þeir hausinn og Framara gengu á lagið. „Þeir tóku boltann og settu hann í loftið og fjölguðu í framlínunni. Við réðum illa við það, við breyttum og fórum í fimm manna vörn. Eins og fyrsta markið þá eru tveir á einn á Bödda og samskiptaleysi í vörninni, þannig við ákveðum að fjölga. Svo fáum við á okkur aukaspyrnumark í markmannshornið og svo fyrirgjöf þar sem við erum ekki að dekka mennina okkar. Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið þá slökktum við á okkur.“ Framundan er landsleikjahlé og ætlar Heimir að gefa strákunum sínum smá frí og fara svo yfir hvað gekk vel og illa. „Nú förum við í smá frí og svo setjumst við eins og við gerum alltaf og förum yfir þennan leik, hvað við gerðum vel og hvað við getum gert betur,“ sagði Heimir að lokum. Besta deild karla FH Fram Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira
„Við spiluðum gríðarlega vel í fyrri hálfleik og komumst sanngjarnt yfir. Svo gerðu þeir þrefalda skiptingu í hálfleik og komu inn með smá læti og voru að setja langa bolta og voru miklu betri en við í seinni boltunum. Þeir voru að skipta löngu boltunum á milli vængja og eftir að við skoruðum þriðja markið slökktum við alveg á okkur, héldum að leikurinn væri búinn en leikurinn í þessu tilfelli var 94 mínútur. Það eru auðvitað vonbrigði að missa þetta í jafntefli, við þurftum ekki að gera það,“ sagði Heimir eftir leikinn. FH-ingar voru komnir þremur mörkum yfir en í seinni hálfleik misstu þeir hausinn og Framara gengu á lagið. „Þeir tóku boltann og settu hann í loftið og fjölguðu í framlínunni. Við réðum illa við það, við breyttum og fórum í fimm manna vörn. Eins og fyrsta markið þá eru tveir á einn á Bödda og samskiptaleysi í vörninni, þannig við ákveðum að fjölga. Svo fáum við á okkur aukaspyrnumark í markmannshornið og svo fyrirgjöf þar sem við erum ekki að dekka mennina okkar. Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið þá slökktum við á okkur.“ Framundan er landsleikjahlé og ætlar Heimir að gefa strákunum sínum smá frí og fara svo yfir hvað gekk vel og illa. „Nú förum við í smá frí og svo setjumst við eins og við gerum alltaf og förum yfir þennan leik, hvað við gerðum vel og hvað við getum gert betur,“ sagði Heimir að lokum.
Besta deild karla FH Fram Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira