Fyrirskipar forsætisráðuneytinu að fara yfir ferla Árni Sæberg skrifar 31. maí 2024 15:53 Guðmundur Ingi vill að farið verði yfir ákvarðanir lögreglu. Vísir/Vilhelm/Ívar Fannar Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur beðið ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytisins um að farið verði yfir verkferla og ákvarðanir lögreglu, þegar piparúða var beitt á mótmælendur fyrir utan ríkisstjórnarfund í morgun. Margir ráku upp stór augu þegar greint var frá því að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði notað piparúða á mótmælum á vegum samtakanna Ísland-Palestínu í morgun. Um tíu mótmælendur voru sagðir illa haldnir en auk þeirra hafi lögreglumaður slasast þegar ráðherrabíl var ekið á hann. Lögregla sagði mótmælendur ekki hafa fylgt fyrirmælum. Varaskeifan krefst skýringa Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, stýrði fundi ríkisstjórnarinnar í morgun í fjarveru Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Hann er í Svíþjóð, þar sem hann mun meðal annars funda með Selenskí Úkraínuforseta. Guðmundur Ingi segir í færslu á Facebook að hann hafi í kjölfar fundarins beðið ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytisins um að farið verði yfir verkferla og ákvarðanir lögreglu á vettvangi í morgun, fyrir og á meðan á ríkisstjórnarfundi stóð og eftir að honum lauk. „Sem leiddu til þess að valdi var beitt gagnvart borgurum sem nýttu lýðræðislegan rétt sinn til mótmæla í tengslum við ríkisstjórnarfundinn.“ Átök í Ísrael og Palestínu Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Reykjavík Lögreglan Stjórnsýsla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Margir ráku upp stór augu þegar greint var frá því að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði notað piparúða á mótmælum á vegum samtakanna Ísland-Palestínu í morgun. Um tíu mótmælendur voru sagðir illa haldnir en auk þeirra hafi lögreglumaður slasast þegar ráðherrabíl var ekið á hann. Lögregla sagði mótmælendur ekki hafa fylgt fyrirmælum. Varaskeifan krefst skýringa Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, stýrði fundi ríkisstjórnarinnar í morgun í fjarveru Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Hann er í Svíþjóð, þar sem hann mun meðal annars funda með Selenskí Úkraínuforseta. Guðmundur Ingi segir í færslu á Facebook að hann hafi í kjölfar fundarins beðið ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytisins um að farið verði yfir verkferla og ákvarðanir lögreglu á vettvangi í morgun, fyrir og á meðan á ríkisstjórnarfundi stóð og eftir að honum lauk. „Sem leiddu til þess að valdi var beitt gagnvart borgurum sem nýttu lýðræðislegan rétt sinn til mótmæla í tengslum við ríkisstjórnarfundinn.“
Átök í Ísrael og Palestínu Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Reykjavík Lögreglan Stjórnsýsla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira