Taka aftur við eignum í Grindavík eftir helgi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2024 14:40 Rafmagnslaust er í Grindavík eftir að hraun rann á háspennulínumöstur sem flytja rafmagn eftir línunum til bæjarins. Vísir/Vilhelm Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið, í samráði við Almannavarnir og Lögreglustjórann á Suðurnesjum, að halda áfram móttöku fasteigna í Grindavík strax á mánudag. Ákvörðunin er þó með þeim fyrirvara að aðstæður í bænum og við eldstöðvarnar breytist ekki til hins verra. Örn Viðar Skúlason, framkvæmdastjóri Þórkötlu segir ákvörðunina tekna í fullu samráði við viðbragðsaðila. „Við gerum þetta þó ekki síst vegna þess að við finnum að margir seljendur eru uggandi gagnvart frekari frestun á afhendingu eignanna. Seinkun getur leitt til tafa á uppgjöri afsalsgreiðslna og margir eru búnir að gera ráð fyrir þessum greiðslum í sínu bókhaldi.“ Móttaka eignanna fari fram á sérstökum skilafundi og munu allt að sex starfsmenn á vegum Þórkötlu annast þetta verkefni næstu vikurnar. Örn segir félagið munu senda út tölvupóst til þeirra sem áttu bókaða afhendingu í þessari og næstu viku, með slóð þar sem fólk geti bókað tíma fyrir afhendingu. Félagið hafi einnig tekið vel í beiðnir fólks sem óskað hafi eftir seinkun á afhendingu eigna sinna, sem getur verið af ýmsum ástæðum. Aðkoma að Grindavík er sem stendur eingöngu um Suðustrandarveg og fólk er hvatt til að kynna sér opnar aðkomuleiðir að bænum. Þá er bæði starfsmönnum Þórkötlu og almenningi uppálagt að fylgja ávallt fyrirmælum Almannavarna. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Sjá meira
Örn Viðar Skúlason, framkvæmdastjóri Þórkötlu segir ákvörðunina tekna í fullu samráði við viðbragðsaðila. „Við gerum þetta þó ekki síst vegna þess að við finnum að margir seljendur eru uggandi gagnvart frekari frestun á afhendingu eignanna. Seinkun getur leitt til tafa á uppgjöri afsalsgreiðslna og margir eru búnir að gera ráð fyrir þessum greiðslum í sínu bókhaldi.“ Móttaka eignanna fari fram á sérstökum skilafundi og munu allt að sex starfsmenn á vegum Þórkötlu annast þetta verkefni næstu vikurnar. Örn segir félagið munu senda út tölvupóst til þeirra sem áttu bókaða afhendingu í þessari og næstu viku, með slóð þar sem fólk geti bókað tíma fyrir afhendingu. Félagið hafi einnig tekið vel í beiðnir fólks sem óskað hafi eftir seinkun á afhendingu eigna sinna, sem getur verið af ýmsum ástæðum. Aðkoma að Grindavík er sem stendur eingöngu um Suðustrandarveg og fólk er hvatt til að kynna sér opnar aðkomuleiðir að bænum. Þá er bæði starfsmönnum Þórkötlu og almenningi uppálagt að fylgja ávallt fyrirmælum Almannavarna.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Sjá meira