Samkvæmt tilkynningu verður áfram leitað í dag og hefur verið óskað liðsinnis björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu.
„Aðstæður á vettvangi eru erfiðar, áin er mjög lituð og leitarsvæðið víðfeðmt þegar í ósa árinnar er komið,“ segir í tilkynningu lögreglu og að frekari upplýsingar um leit verði veittar þegar líður á daginn.Frekari upplýsingar verða veittar þegar líður á daginn.