Bæjarráð Fjarðabyggðar einnig á móti gjaldtöku á Egilsstaðavelli Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2024 11:43 Isavia hyggst taka upp sjálfvirka bílnúmeraskanna til að nema umferð inn og út af bílstæðum við flugvöllinn. Isavia Bæjarráð Fjarðabyggðar mótmælir fyrirhugaðri gjaldtöku Isavia á bílastæðum við Egilsstaðaflugvöll og segir um að ræða „landsbyggðarskatt“ og óhóflega hækkun á ferðakostnaði íbúa landsbyggðarinnar. „Innanlandsflug frá Austurlandi er mikilvægur hlekkur í almenningssamgöngum til og frá Austurlandi þar sem landleiðin er tímafrek og oft á tíðum ekki valkostur,“ segir í bókun bæjarráðs frá því í gær. „Aðgengi að mikilvægri þjónustu og stjórnsýslu á höfuðborgarsvæðinu þarf að vera greið. Þessi hækkun kemur verst niður á viðkvæmum hópum sem þurfa aðstæðna vegna að sækja þjónustu á höfuðborgarsvæðið t.a.m. heilbrigðisþjónustu.“ Vísir sagði frá því í gær að byggðarráð Múlaþings væri alfarið á móti gjaldtökunni og gagnrýnið á vinnubrögð Isavia í málinu. Furðu sætti að Isavia hefði ekki tekið tillit til ábendinga fulltrúa sveitarfélagsins. „Fyrirhuguð gjaldtaka er viðbótarkostnaður við dýran ferðakostnað íbúa Austurlands við að sækja mikilvæga heilbrigðisþjónustu og aðra þjónustu sem því miður er ekki boðið upp á í landshlutanum,“ sagði meðal annars í fundargerð byggðaráðsins. Fréttir af flugi Fjarðabyggð Múlaþing Samgöngur Egilsstaðaflugvöllur Neytendur Bílastæði Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Sjá meira
„Innanlandsflug frá Austurlandi er mikilvægur hlekkur í almenningssamgöngum til og frá Austurlandi þar sem landleiðin er tímafrek og oft á tíðum ekki valkostur,“ segir í bókun bæjarráðs frá því í gær. „Aðgengi að mikilvægri þjónustu og stjórnsýslu á höfuðborgarsvæðinu þarf að vera greið. Þessi hækkun kemur verst niður á viðkvæmum hópum sem þurfa aðstæðna vegna að sækja þjónustu á höfuðborgarsvæðið t.a.m. heilbrigðisþjónustu.“ Vísir sagði frá því í gær að byggðarráð Múlaþings væri alfarið á móti gjaldtökunni og gagnrýnið á vinnubrögð Isavia í málinu. Furðu sætti að Isavia hefði ekki tekið tillit til ábendinga fulltrúa sveitarfélagsins. „Fyrirhuguð gjaldtaka er viðbótarkostnaður við dýran ferðakostnað íbúa Austurlands við að sækja mikilvæga heilbrigðisþjónustu og aðra þjónustu sem því miður er ekki boðið upp á í landshlutanum,“ sagði meðal annars í fundargerð byggðaráðsins.
Fréttir af flugi Fjarðabyggð Múlaþing Samgöngur Egilsstaðaflugvöllur Neytendur Bílastæði Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Sjá meira