Lífið á Vísi tók saman nokkur skemmtileg lúkk frá fólkinu á hliðarlínunni.











Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp.
Lífið á Vísi tók saman nokkur skemmtileg lúkk frá fólkinu á hliðarlínunni.