Iðkendur með forgang: „Förum ekki að breyta því núna“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. maí 2024 15:00 Yngri iðkendur í körfuboltanum í Val fá forganga á leik kvöldsins eins og aðra. Vísir/Hulda Margrét Ungir iðkendur í Val fá frítt á leik liðsins í kvöld og fengu forgang í sæti, líkt og á öðrum leikjum. Valur mætir Grindavík í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn að Hlíðarenda klukkan 19:15. „Við höfum gert það alltaf, á alla leiki, að yngri iðkendum í Val er boðið á þessa leiki. Þar er svo sem ekkert nýtt í kvöld og í staðinn fyrir að hætta því núna verður það gert. Þau fá hluta af þessum Valsmiðum sem eru í boði,“ segir Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals í samtali við Vísi. „Það fylgir því að vera iðkandi í yngri flokkum í Val að þú færð miða á leiki. Við gerum ekki greinarmun á leikjum þar. Ég lít á það sem hluta af hlutverki Vals og körfuboltans að gefa þessum yngri iðkendum tækifæri til að upplifa þennan atburð sem þessi leikur er, sem og síðasta oddaleik og þarsíðasta. Við förum ekki að breyta því núna,“ segir Svali. Þá verður karlalið Vals í handbolta sérstakir heiðursgestir á leik kvöldsins eftir sigur liðsins á Olympiakos í Evrópuúrslitum um helgina. Gríðarmargar hendur þarf til verksins og fjölmargir sjálfboðaliðar sem leggja hönd á plóg kringum eins stóran viðburð og þennan. En hvernig verður dagurinn hjá Svala? „Ég er bara í reglubundinni vinnu og reyni að sinna henni eins mikilli kostgæfni og hægt er. Það eru blessunarlega mjög margir aðrir að sjá um þennan leik. Ég nýt þeirra forrréttinda að fylgjast með fyrir utan og kem svo á Hlíðarenda að hjálpa til við undirbúning. Svo verð ég þarna í einhverri taugahrúgu þar til leik lýkur, segir Svali og hlær. Leikur Vals og Grindavíkur hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkustund fyrir leik, klukkan 18:15. Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
„Við höfum gert það alltaf, á alla leiki, að yngri iðkendum í Val er boðið á þessa leiki. Þar er svo sem ekkert nýtt í kvöld og í staðinn fyrir að hætta því núna verður það gert. Þau fá hluta af þessum Valsmiðum sem eru í boði,“ segir Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals í samtali við Vísi. „Það fylgir því að vera iðkandi í yngri flokkum í Val að þú færð miða á leiki. Við gerum ekki greinarmun á leikjum þar. Ég lít á það sem hluta af hlutverki Vals og körfuboltans að gefa þessum yngri iðkendum tækifæri til að upplifa þennan atburð sem þessi leikur er, sem og síðasta oddaleik og þarsíðasta. Við förum ekki að breyta því núna,“ segir Svali. Þá verður karlalið Vals í handbolta sérstakir heiðursgestir á leik kvöldsins eftir sigur liðsins á Olympiakos í Evrópuúrslitum um helgina. Gríðarmargar hendur þarf til verksins og fjölmargir sjálfboðaliðar sem leggja hönd á plóg kringum eins stóran viðburð og þennan. En hvernig verður dagurinn hjá Svala? „Ég er bara í reglubundinni vinnu og reyni að sinna henni eins mikilli kostgæfni og hægt er. Það eru blessunarlega mjög margir aðrir að sjá um þennan leik. Ég nýt þeirra forrréttinda að fylgjast með fyrir utan og kem svo á Hlíðarenda að hjálpa til við undirbúning. Svo verð ég þarna í einhverri taugahrúgu þar til leik lýkur, segir Svali og hlær. Leikur Vals og Grindavíkur hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkustund fyrir leik, klukkan 18:15.
Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira