Flugvélin féll um 54 metra á fimm sekúndum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. maí 2024 13:09 Mikill viðbúnaður var á flugvellinum í Bangkok þegar vél Singapore Airlines lenti eftir alvarlegt slys í háloftunum. AP/Sakchai Lalit Fyrstu niðurstöður rannsóknar eftirlitsaðila á flugslysinu sem átti sér stað í flugi vélar Singapore Airlines frá Lundúnum til Singapore fyrir viku síðan benda til þess að vélin hafi fallið um 54 metra á fimm sekúndum. Breskur maður lést og tugir slösuðust þegar atvikið átti sér stað, meðal annars Aron Matthíasson, sem var í vinnuferð fyrir Marel og á leið til Nýja-Sjálands. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum Transport Safety Investigation Bureau virðist sem skyndilegar og snöggar þyngdaraflsbreytingar yfir suðurhluta Mjanmar hafi leitt til fallsins, sem var til þess að áhafnarmeðlimir og farþegar sem ekki voru í sætisbeltum slösuðust. Eftir að flugmenn vélarinnar voru upplýstir um að fólk hefði slasast hefði sú ákvörðun verið tekin að lenda vélinni á Suvarnabhumi-flugvellinum í Bangkok. Frekari ókyrrðar hefði ekki orðið vart á leiðinni þangað. Alls voru 211 farþegar um borð í vélinni og áhöfnin taldi átján. Geoff Kitchen, 73 ára, er talinn hafa látist af völdum hjartaáfalls í kjölfar atviksins en 104 voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar. Sex reyndust með áverka á höfði og/eða heila, 22 með áverka á hrygg og þrettán með annars konar áverka. Talsmenn Singapore Airlines segja félagið munu gera allt til að styðja þá sem voru um borð í vélinni, þar á meðal standa straum af sjúkrahúskostnaði. Frétt BBC. Fréttir af flugi Singapúr Íslendingar erlendis Samgönguslys Samgöngur Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Sjá meira
Breskur maður lést og tugir slösuðust þegar atvikið átti sér stað, meðal annars Aron Matthíasson, sem var í vinnuferð fyrir Marel og á leið til Nýja-Sjálands. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum Transport Safety Investigation Bureau virðist sem skyndilegar og snöggar þyngdaraflsbreytingar yfir suðurhluta Mjanmar hafi leitt til fallsins, sem var til þess að áhafnarmeðlimir og farþegar sem ekki voru í sætisbeltum slösuðust. Eftir að flugmenn vélarinnar voru upplýstir um að fólk hefði slasast hefði sú ákvörðun verið tekin að lenda vélinni á Suvarnabhumi-flugvellinum í Bangkok. Frekari ókyrrðar hefði ekki orðið vart á leiðinni þangað. Alls voru 211 farþegar um borð í vélinni og áhöfnin taldi átján. Geoff Kitchen, 73 ára, er talinn hafa látist af völdum hjartaáfalls í kjölfar atviksins en 104 voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar. Sex reyndust með áverka á höfði og/eða heila, 22 með áverka á hrygg og þrettán með annars konar áverka. Talsmenn Singapore Airlines segja félagið munu gera allt til að styðja þá sem voru um borð í vélinni, þar á meðal standa straum af sjúkrahúskostnaði. Frétt BBC.
Fréttir af flugi Singapúr Íslendingar erlendis Samgönguslys Samgöngur Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Sjá meira