Grindvíkingar gætu tapað fjórða oddaleiknum um titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 13:31 Það reynir á Grindavíkurliðið á Hlíðarenda í kvöld að reyna að breyta slöku gengi félagsins í oddaleikjum um titilinn. Vísir/Anton Brink Grindvíkingum hefur ekki gengið allt of vel að landa sigri í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta en þeir fá tækifæri til að breyta því á Hlíðarenda í kvöld. Grindvíkingar hafa beðið í ellefu ár eftir Íslandsmeistaratitlinum. Þegar þeir unnu hann síðast þá unnu þeir hann í oddaleik. Það er aftur á móti eini oddaleikurinn sem Grindvíkingar hafa unnið þegar spilað hefur verið upp á Íslandsmeistaratitilinn. Þrisvar sinnum hafa Grindvíkingar þurft að sætta sig við tap í oddaleik um titilinn þar af tvisvar sinnum með aðeins einu stigi. Grindavík tapaði fyrsta oddaleiknum sínum 67-68 á heimavelli á móti Njarðvík árið 1994. Þeir töpuðu líka með einu stigi í oddaleik á móti KR í DHL-höllinni árið 2009, þá 84-83. Langþráður sigur vannst á heimavelli á móti Stjörnunni vorið 2013 en Stjarnan komst 2-1 yfir í því einvígi. Grindavík vann tvo síðustu leikina og tryggði sér titilinn. Oddaleikinn vann liðið 79-74 á heimavelli sínum í Grindavík þar sem bandaríski leikmaður Stjörnunnar meiddist í upphafi leiks. Grindvíkingar fóru síðan ekki vel út úr síðasta oddaleik sínum sem var á móti KR í Vesturbænum vorið 2017. KR-ingar unnu þann leik 95-56 og meðal leikmanna liðsins var Kristófer Acox sem er fyrirliði Valsliðsins í dag. Valsmenn eru að fara í oddaleik um titilinn þriðja árið í röð, þeir unnu Tindastól með þrettán stigum 2022, 73-60, en töpuðu með einu stigi á móti Stólunum í fyrra, 81-82. Valsmenn höfðu einu sinni áður komist í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en það var þegar þeir töpuðu 77-68 á móti Keflavík í Keflavík vorið 1992. Flestir sigrar í oddaleikjum um titilinn: Njarðvík 3 Keflavík 3 KR 3 Haukar 1 Valur 1 Grindavík 1 Snæfell 1 Tindastóll 1 - Flest töp í oddaleikjum um titilinn Grindavík 3 Valur 2 Njarðvík 2 Keflavík 2 Haukar 1 KR 1 Stjarnan 1 ÍR 1 Tindastóll 1 - Besta sigurhlutfall í oddaleikjum um titilinn Snæfell 100& (1-0) KR 75% (3-1) Njarðvík 60% (3-2) Keflavík 60% (3-2) Haukar 50% (1-1) Tindastóll 50% (1-1) Valur 33% (1-2) Grndavík 25% (1-3) Stjarnan 0% (0-1) ÍR 0% (0-1) Subway-deild karla UMF Grindavík Valur Tengdar fréttir Leikmenn handboltaliðsins heiðursgestir í kvöld Leikmenn handboltaliðs Vals verða heiðursgestir á oddaleik Vals við Grindavík um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta að Hlíðarenda í kvöld. Þetta staðfestir formaður körfuknattleiksdeildar. 29. maí 2024 12:31 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira
Grindvíkingar hafa beðið í ellefu ár eftir Íslandsmeistaratitlinum. Þegar þeir unnu hann síðast þá unnu þeir hann í oddaleik. Það er aftur á móti eini oddaleikurinn sem Grindvíkingar hafa unnið þegar spilað hefur verið upp á Íslandsmeistaratitilinn. Þrisvar sinnum hafa Grindvíkingar þurft að sætta sig við tap í oddaleik um titilinn þar af tvisvar sinnum með aðeins einu stigi. Grindavík tapaði fyrsta oddaleiknum sínum 67-68 á heimavelli á móti Njarðvík árið 1994. Þeir töpuðu líka með einu stigi í oddaleik á móti KR í DHL-höllinni árið 2009, þá 84-83. Langþráður sigur vannst á heimavelli á móti Stjörnunni vorið 2013 en Stjarnan komst 2-1 yfir í því einvígi. Grindavík vann tvo síðustu leikina og tryggði sér titilinn. Oddaleikinn vann liðið 79-74 á heimavelli sínum í Grindavík þar sem bandaríski leikmaður Stjörnunnar meiddist í upphafi leiks. Grindvíkingar fóru síðan ekki vel út úr síðasta oddaleik sínum sem var á móti KR í Vesturbænum vorið 2017. KR-ingar unnu þann leik 95-56 og meðal leikmanna liðsins var Kristófer Acox sem er fyrirliði Valsliðsins í dag. Valsmenn eru að fara í oddaleik um titilinn þriðja árið í röð, þeir unnu Tindastól með þrettán stigum 2022, 73-60, en töpuðu með einu stigi á móti Stólunum í fyrra, 81-82. Valsmenn höfðu einu sinni áður komist í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en það var þegar þeir töpuðu 77-68 á móti Keflavík í Keflavík vorið 1992. Flestir sigrar í oddaleikjum um titilinn: Njarðvík 3 Keflavík 3 KR 3 Haukar 1 Valur 1 Grindavík 1 Snæfell 1 Tindastóll 1 - Flest töp í oddaleikjum um titilinn Grindavík 3 Valur 2 Njarðvík 2 Keflavík 2 Haukar 1 KR 1 Stjarnan 1 ÍR 1 Tindastóll 1 - Besta sigurhlutfall í oddaleikjum um titilinn Snæfell 100& (1-0) KR 75% (3-1) Njarðvík 60% (3-2) Keflavík 60% (3-2) Haukar 50% (1-1) Tindastóll 50% (1-1) Valur 33% (1-2) Grndavík 25% (1-3) Stjarnan 0% (0-1) ÍR 0% (0-1)
Flestir sigrar í oddaleikjum um titilinn: Njarðvík 3 Keflavík 3 KR 3 Haukar 1 Valur 1 Grindavík 1 Snæfell 1 Tindastóll 1 - Flest töp í oddaleikjum um titilinn Grindavík 3 Valur 2 Njarðvík 2 Keflavík 2 Haukar 1 KR 1 Stjarnan 1 ÍR 1 Tindastóll 1 - Besta sigurhlutfall í oddaleikjum um titilinn Snæfell 100& (1-0) KR 75% (3-1) Njarðvík 60% (3-2) Keflavík 60% (3-2) Haukar 50% (1-1) Tindastóll 50% (1-1) Valur 33% (1-2) Grndavík 25% (1-3) Stjarnan 0% (0-1) ÍR 0% (0-1)
Subway-deild karla UMF Grindavík Valur Tengdar fréttir Leikmenn handboltaliðsins heiðursgestir í kvöld Leikmenn handboltaliðs Vals verða heiðursgestir á oddaleik Vals við Grindavík um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta að Hlíðarenda í kvöld. Þetta staðfestir formaður körfuknattleiksdeildar. 29. maí 2024 12:31 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira
Leikmenn handboltaliðsins heiðursgestir í kvöld Leikmenn handboltaliðs Vals verða heiðursgestir á oddaleik Vals við Grindavík um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta að Hlíðarenda í kvöld. Þetta staðfestir formaður körfuknattleiksdeildar. 29. maí 2024 12:31