Biður kvikmyndagerðarmanninn afsökunar Árni Sæberg skrifar 28. maí 2024 10:10 Halla Hrund Logadóttir hefur gengist við því að mistök hafi verið gerð. Vísir/Vilhelm Kosningateymi Höllu Hrundar Logadóttur hefur beðið Bjarka Jóhannsson kvikmyndagerðarmann afsökunar á „mannlegum mistökum“ sem urðu til þess að myndefni úr hans smiðju var notað í leyfisleysi. Greint var frá því í gær að Bjarki teldi farir sínar ekki sléttar eftir að hann rak augun í myndefni sem hann hafði tekið af Reykjanesvirkjun í myndskeiði frá framboði Höllu Hrundar. Hann hafi beðið um að fá kvittanir afhentar sem sýndu fram á að efnið hafi verið sótt úr myndbanka og fyrir það greitt. Þær kvittanir hafi hann ekki fengið þrátt fyrir beiðnir. Vísi hefur nú borist erindi innan úr herbúðum Höllu Hrundar þar sem gengist er við því að mistök hafi verið gerð. Eru með áskrift Í erindinu segir að framboðið nýti alþjóðlega myndabankann Envato Elements sem sé áskriftarþjónusta með fast mánaðargjald þar sem ekki sé hægt að sækja efni án þess að vera með virka áskrift. Sú áskrift sé greidd mánaðarlega. Sjá meðfylgjandi kvittun: Áskriftin kostar tæpan fimm þúsund kall. Gleymdi að haka í boxið Í síðari athugasemdum Bjarka Jóhannssonar hafi hins vegar komið réttilega fram að þegar efni er sótt til notkunar í verkefni þurfi að haka í sérstakt leyfisbox í hvert sinn. „Í ljós hefur komið að klippara í teymi framboðs Höllu Hrundar láðist að gera þetta og er um mannleg mistök að ræða. Þetta hefur verið leiðrétt og nýtt leyfi sótt. Er Bjarki Jóhannsson, beðinn innilegrar afsökunar á þessum mistökum.“ Forsetakosningar 2024 Höfundarréttur Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Greint var frá því í gær að Bjarki teldi farir sínar ekki sléttar eftir að hann rak augun í myndefni sem hann hafði tekið af Reykjanesvirkjun í myndskeiði frá framboði Höllu Hrundar. Hann hafi beðið um að fá kvittanir afhentar sem sýndu fram á að efnið hafi verið sótt úr myndbanka og fyrir það greitt. Þær kvittanir hafi hann ekki fengið þrátt fyrir beiðnir. Vísi hefur nú borist erindi innan úr herbúðum Höllu Hrundar þar sem gengist er við því að mistök hafi verið gerð. Eru með áskrift Í erindinu segir að framboðið nýti alþjóðlega myndabankann Envato Elements sem sé áskriftarþjónusta með fast mánaðargjald þar sem ekki sé hægt að sækja efni án þess að vera með virka áskrift. Sú áskrift sé greidd mánaðarlega. Sjá meðfylgjandi kvittun: Áskriftin kostar tæpan fimm þúsund kall. Gleymdi að haka í boxið Í síðari athugasemdum Bjarka Jóhannssonar hafi hins vegar komið réttilega fram að þegar efni er sótt til notkunar í verkefni þurfi að haka í sérstakt leyfisbox í hvert sinn. „Í ljós hefur komið að klippara í teymi framboðs Höllu Hrundar láðist að gera þetta og er um mannleg mistök að ræða. Þetta hefur verið leiðrétt og nýtt leyfi sótt. Er Bjarki Jóhannsson, beðinn innilegrar afsökunar á þessum mistökum.“
Forsetakosningar 2024 Höfundarréttur Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira