Sjáðu markasúpu Stjörnunnar og hvernig Breiðablik kláraði Fram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2024 13:17 Róbert Frosti Þorkelsson fagnar marki sínu gegn KA. Steinþór Már Auðunsson og Hans Viktor Guðmundsson eru ekki jafn sáttir. vísir/anton Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Bestu deild karla í gær. Stjarnan vann stórsigur á KA, 5-0, og Breiðablik gerði góða ferð upp í Úlfarsárdal og sigraði Fram, 1-4. Stjörnumenn gengu hreint til verks gegn KA-mönnum og voru komnir í 2-0 eftir átta mínútur. Örvar Eggertsson og Emil Atlason skoruðu mörkin. Emil skoraði svo annað mark sitt og þriðja mark Stjörnunnar í upphafi seinni hálfleiks. Ungstirnin Helgi Fróði Ingason og Róbert Frosti Þorkelsson skoruðu síðan tvö mörk á fjögurra mínútna kafla og 5-0 sigur Stjörnunnar staðreynd. Klippa: Stjarnan 5-0 KA Fram náði forystunni gegn Breiðabliki þegar Guðmundur Magnússon skoraði á 15. mínútu. Fimm mínútum síðar jafnaði Viktor Karl Einarsson í 1-1 og þannig var staðan þangað til á 73. mínútu. Þá kom Aron Bjarnason Blikum yfir og Viktor Karl og Ísak Snær Þorvaldsson bættu svo við mörkum áður en yfir lauk. Klippa: Fram 1-4 Breiðablik Mörkin úr leikjunum tveimur í gær má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla Stjarnan KA Fram Breiðablik Tengdar fréttir „Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. 26. maí 2024 19:56 „Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. 26. maí 2024 19:46 „Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. 26. maí 2024 19:31 Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. 26. maí 2024 20:05 Uppgjör, myndir og viðtöl: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. 26. maí 2024 18:55 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira
Stjörnumenn gengu hreint til verks gegn KA-mönnum og voru komnir í 2-0 eftir átta mínútur. Örvar Eggertsson og Emil Atlason skoruðu mörkin. Emil skoraði svo annað mark sitt og þriðja mark Stjörnunnar í upphafi seinni hálfleiks. Ungstirnin Helgi Fróði Ingason og Róbert Frosti Þorkelsson skoruðu síðan tvö mörk á fjögurra mínútna kafla og 5-0 sigur Stjörnunnar staðreynd. Klippa: Stjarnan 5-0 KA Fram náði forystunni gegn Breiðabliki þegar Guðmundur Magnússon skoraði á 15. mínútu. Fimm mínútum síðar jafnaði Viktor Karl Einarsson í 1-1 og þannig var staðan þangað til á 73. mínútu. Þá kom Aron Bjarnason Blikum yfir og Viktor Karl og Ísak Snær Þorvaldsson bættu svo við mörkum áður en yfir lauk. Klippa: Fram 1-4 Breiðablik Mörkin úr leikjunum tveimur í gær má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stjarnan KA Fram Breiðablik Tengdar fréttir „Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. 26. maí 2024 19:56 „Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. 26. maí 2024 19:46 „Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. 26. maí 2024 19:31 Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. 26. maí 2024 20:05 Uppgjör, myndir og viðtöl: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. 26. maí 2024 18:55 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira
„Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. 26. maí 2024 19:56
„Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. 26. maí 2024 19:46
„Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. 26. maí 2024 19:31
Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. 26. maí 2024 20:05
Uppgjör, myndir og viðtöl: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. 26. maí 2024 18:55