Pioli látinn taka poka sinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 13:00 Stefano Pioli hefur verið þjálfari AC Milan undanfarin fimm ár og gerði liðið að meisturum 2022. Jonathan Moscrop/Getty Images Stefano Pioli hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari AC Milan. Leit að eftirmanni hans er þegar hafin og líklegt þykir að Paulo Fonseca, þjálfari Hákons Arnars og félaga í Lille, taki við. Pioli hefur stýrt AC Milan síðan 2019 og mun gera það í síðasta sinn næstkomandi sunnudag gegn Salernitana í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann tryggði liðinu sinn fyrsta deildarmeistaratitil í 11 ár tímabilið 2021-22. Vonbrigði hafa fylgt í kjölfarið, liðið endaði í fjórða sæti á síðasta tímabili en þá var ákveðið að halda tryggð við Piolo vegna góðs árangurs í Meistaradeildinni en liðið féll út í undanúrslitum gegn erkifjendum sínum Inter. Þetta tímabil varð AC Milan eftir í riðlakeppninni og endaði í öðru sæti deildarinnar, 19 stigum á eftir Ítalíumeisturum Inter. Pioli þekkir það að vera rekinn frá Mílanó-félagi, hann hefur líka hefur ekki verið sá vinsælasti meðal stuðningsmanna AC Milan í gegnum tíðina, fyrst vildu þeir ekki sjá hann og snemma á þessu tímabili var kallað eftir því að hann yrði rekinn og Antonio Conte tæki við. Paulo Fonseca þykir nú líklegastur til að taka við starfinu, að ógleymdum ofan nefndum Conte. Þá var Thiago Motta einnig í umræðunni en hann tók við Juventus í gær. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. 23. maí 2024 10:01 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Pioli hefur stýrt AC Milan síðan 2019 og mun gera það í síðasta sinn næstkomandi sunnudag gegn Salernitana í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann tryggði liðinu sinn fyrsta deildarmeistaratitil í 11 ár tímabilið 2021-22. Vonbrigði hafa fylgt í kjölfarið, liðið endaði í fjórða sæti á síðasta tímabili en þá var ákveðið að halda tryggð við Piolo vegna góðs árangurs í Meistaradeildinni en liðið féll út í undanúrslitum gegn erkifjendum sínum Inter. Þetta tímabil varð AC Milan eftir í riðlakeppninni og endaði í öðru sæti deildarinnar, 19 stigum á eftir Ítalíumeisturum Inter. Pioli þekkir það að vera rekinn frá Mílanó-félagi, hann hefur líka hefur ekki verið sá vinsælasti meðal stuðningsmanna AC Milan í gegnum tíðina, fyrst vildu þeir ekki sjá hann og snemma á þessu tímabili var kallað eftir því að hann yrði rekinn og Antonio Conte tæki við. Paulo Fonseca þykir nú líklegastur til að taka við starfinu, að ógleymdum ofan nefndum Conte. Þá var Thiago Motta einnig í umræðunni en hann tók við Juventus í gær.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. 23. maí 2024 10:01 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. 23. maí 2024 10:01
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki