Nýkominn til baka eftir sjö mánaða bann en er samt í EM-æfingahóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2024 22:45 Nicolo Fagioli er farinn að spila aftur með Juventus og á möguleika á því að spila á EM í sumar. Getty/Emmanuele Ciancaglini Nicolo Fagioli á möguleika á að fara með ítalska landsliðinu á Evrópumótið í fótbolta í sumar þrátt fyrir að hafa misst úr sjö mánuði á leiktíðinni. Fagioli var valinn í æfingahóp Ítala nokkrum dögum eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik síðan í byrjun október. Fagioli lék með Juventus í 3-3 jafntefli á móti Bologna á mánudagskvöldið. Hann hafði þá nýlokið því að taka út sjö mánaða bann sitt fyrir að brjóta veðmálareglur. Hinn 23 ára gamli Fagioli spilaði sex leiki með Juventus áður en hann fór í bannið. Fagioli lék sinn fyrsta og eina landsleik á móti Albaníu í nóvember 2022. ❗Nicoló Fagioli's suspension officially ends. He's now available for the selection.Football is back! 🔥 pic.twitter.com/mdm0XfqcBd— Forza Juventus (@ForzaJuveEN) May 19, 2024 Riccardo Calafiori, varnarmaður Bologna, er nýliði í hópnum en hann hefur hjálpað félaginu að tryggja sér sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar. Gianluca Scamacca, sem lék með Atalanta í 3-0 sigri á Bayer Leverkusen í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gærkvöldi, kemur aftur inn í hópinn en hann var ekki með í leikjunum í mars. Landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti valdi þrjátíu leikmenn í æfingahóp sinn. Sex leikmenn frá Ítalíumeisturum Internazionale eru í hópnum en enginn frá AC Milan var valinn. Fjórir af þessum þrjátíu fara ekki með á mótið. Ítalir eru í riðli með Albaníu, Spáni og Króatíu á EM í Þýskalandi. Æfingahópur Ítala fyrir EM 2024: Markmenn: Gianluigi Donnarumma, Alex Meret, Ivan Provedel og Guglielmo Vicario. Varnarmenn: Francesco Acerbi, Alessandro Bastoni, Raoul Bellanova, Alessandro Buongiorno, Riccardo Calafiori, Andrea Cambiaso, Matteo Darmian, Giovanni Di Lorenzo, Federico Dimarco, Gianluca Mancini og Giorgio Scalvini. Miðjumenn: Nicolò Barella, Bryan Cristante, Nicolò Fagioli, Michael Folorunsho, Davide Frattesi, Jorginho, Lorenzo Pellegrini og Samuele Ricci. Framherjar: Federico Chiesa, Stephan El Shaarawy, Riccardo Orsolini, Giacomo Raspadori, Mateo Retegui, Gianluca Scamacca og Mattia Zaccagni. 🚨🇮🇹 OFFICIAL: Italy provisional squad for Euro 2024.4 players will be cut to make the final list.❗️ Nicolò Fagioli, back with the team. pic.twitter.com/hLbYxMP0KW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 23, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Fagioli var valinn í æfingahóp Ítala nokkrum dögum eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik síðan í byrjun október. Fagioli lék með Juventus í 3-3 jafntefli á móti Bologna á mánudagskvöldið. Hann hafði þá nýlokið því að taka út sjö mánaða bann sitt fyrir að brjóta veðmálareglur. Hinn 23 ára gamli Fagioli spilaði sex leiki með Juventus áður en hann fór í bannið. Fagioli lék sinn fyrsta og eina landsleik á móti Albaníu í nóvember 2022. ❗Nicoló Fagioli's suspension officially ends. He's now available for the selection.Football is back! 🔥 pic.twitter.com/mdm0XfqcBd— Forza Juventus (@ForzaJuveEN) May 19, 2024 Riccardo Calafiori, varnarmaður Bologna, er nýliði í hópnum en hann hefur hjálpað félaginu að tryggja sér sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar. Gianluca Scamacca, sem lék með Atalanta í 3-0 sigri á Bayer Leverkusen í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gærkvöldi, kemur aftur inn í hópinn en hann var ekki með í leikjunum í mars. Landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti valdi þrjátíu leikmenn í æfingahóp sinn. Sex leikmenn frá Ítalíumeisturum Internazionale eru í hópnum en enginn frá AC Milan var valinn. Fjórir af þessum þrjátíu fara ekki með á mótið. Ítalir eru í riðli með Albaníu, Spáni og Króatíu á EM í Þýskalandi. Æfingahópur Ítala fyrir EM 2024: Markmenn: Gianluigi Donnarumma, Alex Meret, Ivan Provedel og Guglielmo Vicario. Varnarmenn: Francesco Acerbi, Alessandro Bastoni, Raoul Bellanova, Alessandro Buongiorno, Riccardo Calafiori, Andrea Cambiaso, Matteo Darmian, Giovanni Di Lorenzo, Federico Dimarco, Gianluca Mancini og Giorgio Scalvini. Miðjumenn: Nicolò Barella, Bryan Cristante, Nicolò Fagioli, Michael Folorunsho, Davide Frattesi, Jorginho, Lorenzo Pellegrini og Samuele Ricci. Framherjar: Federico Chiesa, Stephan El Shaarawy, Riccardo Orsolini, Giacomo Raspadori, Mateo Retegui, Gianluca Scamacca og Mattia Zaccagni. 🚨🇮🇹 OFFICIAL: Italy provisional squad for Euro 2024.4 players will be cut to make the final list.❗️ Nicolò Fagioli, back with the team. pic.twitter.com/hLbYxMP0KW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 23, 2024
Æfingahópur Ítala fyrir EM 2024: Markmenn: Gianluigi Donnarumma, Alex Meret, Ivan Provedel og Guglielmo Vicario. Varnarmenn: Francesco Acerbi, Alessandro Bastoni, Raoul Bellanova, Alessandro Buongiorno, Riccardo Calafiori, Andrea Cambiaso, Matteo Darmian, Giovanni Di Lorenzo, Federico Dimarco, Gianluca Mancini og Giorgio Scalvini. Miðjumenn: Nicolò Barella, Bryan Cristante, Nicolò Fagioli, Michael Folorunsho, Davide Frattesi, Jorginho, Lorenzo Pellegrini og Samuele Ricci. Framherjar: Federico Chiesa, Stephan El Shaarawy, Riccardo Orsolini, Giacomo Raspadori, Mateo Retegui, Gianluca Scamacca og Mattia Zaccagni.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira