Myndaveisla: Ekkert gefið eftir í forsetafögnuði ísdrottningarinnar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. maí 2024 20:37 Glæsilegur hópur frambjóðenda. Frá hægri: Steinunn Ólína, Halla Hrund, Helga Þóris, Ástþór Magnússon, Ásdís Rán, Halla Tómas, Katrín Jakobs, Eiríkur ingi og Viktor Trausta. Silla Páls Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi bauð meðframbjóðendum sínum á galakvöld á Iceland Parliament hótelinu í gærkvöldi. Þangað mættu frambjóðendur í sínu fínasta pússi og stemningin var vægast sagt hátíðleg. Athygli vakti í vikunni þegar Ásdís sagði að um ræddi glæsilegasta forsetafögnuð landsins. Þar myndu frambjóðendur koma saman og skála fyrir framboðunum. Strangar reglur yrðu um klæðaburð líkt og þekkist á galakvöldum erlendis og kæmu frambjóðendur til með að ganga rauðan dregil í anda Hollywood. Kvöldinu var einungis ætlað frambjóðendum, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum. Allir frambjóðendurnir að Jóni Gnarr, Arnari Þór Jónssyni og Baldri Þórhallssyni undanskildum létu sjá sig. Jón og Baldur voru báðir á ferð um landsbyggðina í gær en Felix Bergsson eiginmaður Baldurs hljóp í skarð eiginmannsins. Boðið var upp á veigar og léttar veitingar. Frambjóðendur fluttu ræður og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir tók lagið. „Ég er ótrúlega þakklát að fá að tilheyra þessum föngulega hóp og alveg frábært að allir hafi geta séð sér fært að taka tíma úr framboðs prógramminu og mæta á fögnuðinn. Stærsti partur forsetahlutverksins er að sjálfsögðu að vera góður gestgjafi og taka á móti fólki í fínum veislum og hátíðum hérlendis og erlendis, þetta er eitthvað sem ég er vel þjálfuð í svo ég ákvað að nýta það til að sameina hópinn, njóta og hafa gaman þar sem er nú stutt í kosningar,“ er haft eftir Ásdísi Rán í fréttatilkynningu. Myndir frá viðburðinum má sjá hér að neðan. Gestgjafinn sjálfur ávarpaði gesti.Silla Páls Við fengum þá bara!Silla Páls Alvöru gellur!Silla Páls Ástþór James Bond-legur hérna. Silla Páls Skvísur!Silla Páls Felix Bergsson var staðgengill eiginmannsins sem var staddur á Snæfellsnesi. Hér er hann ásamt dóttur sinni og Baldurs, Álfrúnu Perlu Baldursdóttur.Silla Páls Þessir menn eiga þetta sameiginlegt: Þeir eru báðir kvæntir konum sem eru í forsetaframboði og heita Halla.Silla Páls Cowboy!Silla Páls Ástþór Magnússon flutti ræðu. Silla Páls Felix og Eiríkur Ingi brosmildir. Silla Páls Einungis frambjóðendum, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum var boðið á fögnuðinn. Silla Páls Halla Hrund og eiginmaðurinn Kristján Freyr Kristjánsson.Silla Páls Steinunn Ólína söng lagið Besame Mucho með glæsibrag. Silla Páls Halla Tómasdóttir og eiginmaðurinn Björn Skúlason.Silla Páls Frambjóðendur völdu sér litríkan klæðnað fyrir tilefnið. Silla Páls Sís!Silla Páls Ástþór og Ásdís brostu sínu breiðasta. Silla Páls Ásdís Rán ásamt Helgu Þórisdóttur og eiginmanninum Theódóri Jóhannssyni. Silla Páls Einhverjir völdu sér glimmerklæðnað, enda mjög viðeigandi fyrir slíkt tilefni. Silla Páls Viktoría, dóttir Ásdísar, lét sig ekki vanta.Silla Páls Glæsileg rósataska Helgu stelur hér senunni. Hvar fær maður svona?Silla Páls Katrín og Felix hátíðleg. Silla Páls TikTok stjarnan Ezzi virðist hafa ratað á gestalistann. Silla Páls Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Athygli vakti í vikunni þegar Ásdís sagði að um ræddi glæsilegasta forsetafögnuð landsins. Þar myndu frambjóðendur koma saman og skála fyrir framboðunum. Strangar reglur yrðu um klæðaburð líkt og þekkist á galakvöldum erlendis og kæmu frambjóðendur til með að ganga rauðan dregil í anda Hollywood. Kvöldinu var einungis ætlað frambjóðendum, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum. Allir frambjóðendurnir að Jóni Gnarr, Arnari Þór Jónssyni og Baldri Þórhallssyni undanskildum létu sjá sig. Jón og Baldur voru báðir á ferð um landsbyggðina í gær en Felix Bergsson eiginmaður Baldurs hljóp í skarð eiginmannsins. Boðið var upp á veigar og léttar veitingar. Frambjóðendur fluttu ræður og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir tók lagið. „Ég er ótrúlega þakklát að fá að tilheyra þessum föngulega hóp og alveg frábært að allir hafi geta séð sér fært að taka tíma úr framboðs prógramminu og mæta á fögnuðinn. Stærsti partur forsetahlutverksins er að sjálfsögðu að vera góður gestgjafi og taka á móti fólki í fínum veislum og hátíðum hérlendis og erlendis, þetta er eitthvað sem ég er vel þjálfuð í svo ég ákvað að nýta það til að sameina hópinn, njóta og hafa gaman þar sem er nú stutt í kosningar,“ er haft eftir Ásdísi Rán í fréttatilkynningu. Myndir frá viðburðinum má sjá hér að neðan. Gestgjafinn sjálfur ávarpaði gesti.Silla Páls Við fengum þá bara!Silla Páls Alvöru gellur!Silla Páls Ástþór James Bond-legur hérna. Silla Páls Skvísur!Silla Páls Felix Bergsson var staðgengill eiginmannsins sem var staddur á Snæfellsnesi. Hér er hann ásamt dóttur sinni og Baldurs, Álfrúnu Perlu Baldursdóttur.Silla Páls Þessir menn eiga þetta sameiginlegt: Þeir eru báðir kvæntir konum sem eru í forsetaframboði og heita Halla.Silla Páls Cowboy!Silla Páls Ástþór Magnússon flutti ræðu. Silla Páls Felix og Eiríkur Ingi brosmildir. Silla Páls Einungis frambjóðendum, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum var boðið á fögnuðinn. Silla Páls Halla Hrund og eiginmaðurinn Kristján Freyr Kristjánsson.Silla Páls Steinunn Ólína söng lagið Besame Mucho með glæsibrag. Silla Páls Halla Tómasdóttir og eiginmaðurinn Björn Skúlason.Silla Páls Frambjóðendur völdu sér litríkan klæðnað fyrir tilefnið. Silla Páls Sís!Silla Páls Ástþór og Ásdís brostu sínu breiðasta. Silla Páls Ásdís Rán ásamt Helgu Þórisdóttur og eiginmanninum Theódóri Jóhannssyni. Silla Páls Einhverjir völdu sér glimmerklæðnað, enda mjög viðeigandi fyrir slíkt tilefni. Silla Páls Viktoría, dóttir Ásdísar, lét sig ekki vanta.Silla Páls Glæsileg rósataska Helgu stelur hér senunni. Hvar fær maður svona?Silla Páls Katrín og Felix hátíðleg. Silla Páls TikTok stjarnan Ezzi virðist hafa ratað á gestalistann. Silla Páls
Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira