Baldur vinsælasta plan B Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2024 08:26 Rúmlega fimmtungur aðspurðra segist myndu kjósa Baldur Þórhallsson ef sá frambjóðandi sem þeir segjast ætla að kjósa væri ekki í framboði. Vísir/Vilhelm Baldur Þórhallsson er sá frambjóðandi sem flestir myndu kjósa í forsetakosningunum ef sá frambjóðandi sem aðspurðir segjast ætla að kjósa, væri ekki í framboði. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Maskínu. Þar kemur fram að 21,1 prósent aðspurðra myndu kjósa Baldur ef fyrsti kostur viðkomandi væri ekki í framboði. Á hæla hans fylgja svo Halla Tómasdóttir með 19,9 prósent og Halla Hrund Logadóttir með 15,5 prósent. Í könnuninni, sem framkvæmd var dagana 13. til 16. maí, sögðust 26,1 prósent myndu kjósa Katrínu Jakobsdóttur ef kosningar færu fram á morgun, 21,1 prósent Höllu Hrund, 16,2 prósent Baldur, 14,9 prósent Höllu Tómasdóttur og 12,6 prósent Jón Gnarr. Í könnuninni spurði Maskína einnig: En ef sá aðili [fyrsti kostur] væri ekki í framboði, hvern af eftirtöldum myndir þú kjósa ef forsetakosningar færu fram á morgun? Niðurstöðurnar voru á þessa leið: Baldur Þórhallsson: 21,2 prósent Halla Tómasdóttir: 19,9 prósent Halla Hrund Logadóttir: 15,5 prósent Jón Gnarr: 14,6 prósent Katrín Jakobsdóttir: 13,7 prósent Arnar Þór Jónsson: 4,6 prósent Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir: 3,1 prósent Viktor Traustason: 2,5 prósent Ásdís Rán Gunnarsdóttir: 2,1 prósent Ástþór Magnússon: 1,5 prósent Helga Þórisdóttir: 1,2 prósent Eiríkur Ingi Jóhannsson: 0,2 prósent Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Svona voru kappræður sex efstu í baráttunni um Bessastaði Sex efstu forsetaframbjóðendurnir samkvæmt könnunum mætast í kappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55. Kappræðurnar verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá. 16. maí 2024 18:06 Katrín tekur forystuna á ný og Halla T í sókn Katrín Jakobsdóttir tekur forystuna á ný samkvæmt nýrri könnun Maskínu en þó er ekki marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Halla Tómasdóttir er síðan í mikilli sókn og rúmlega tvöfaldar fylgi sitt. 16. maí 2024 18:32 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Maskínu. Þar kemur fram að 21,1 prósent aðspurðra myndu kjósa Baldur ef fyrsti kostur viðkomandi væri ekki í framboði. Á hæla hans fylgja svo Halla Tómasdóttir með 19,9 prósent og Halla Hrund Logadóttir með 15,5 prósent. Í könnuninni, sem framkvæmd var dagana 13. til 16. maí, sögðust 26,1 prósent myndu kjósa Katrínu Jakobsdóttur ef kosningar færu fram á morgun, 21,1 prósent Höllu Hrund, 16,2 prósent Baldur, 14,9 prósent Höllu Tómasdóttur og 12,6 prósent Jón Gnarr. Í könnuninni spurði Maskína einnig: En ef sá aðili [fyrsti kostur] væri ekki í framboði, hvern af eftirtöldum myndir þú kjósa ef forsetakosningar færu fram á morgun? Niðurstöðurnar voru á þessa leið: Baldur Þórhallsson: 21,2 prósent Halla Tómasdóttir: 19,9 prósent Halla Hrund Logadóttir: 15,5 prósent Jón Gnarr: 14,6 prósent Katrín Jakobsdóttir: 13,7 prósent Arnar Þór Jónsson: 4,6 prósent Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir: 3,1 prósent Viktor Traustason: 2,5 prósent Ásdís Rán Gunnarsdóttir: 2,1 prósent Ástþór Magnússon: 1,5 prósent Helga Þórisdóttir: 1,2 prósent Eiríkur Ingi Jóhannsson: 0,2 prósent
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Svona voru kappræður sex efstu í baráttunni um Bessastaði Sex efstu forsetaframbjóðendurnir samkvæmt könnunum mætast í kappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55. Kappræðurnar verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá. 16. maí 2024 18:06 Katrín tekur forystuna á ný og Halla T í sókn Katrín Jakobsdóttir tekur forystuna á ný samkvæmt nýrri könnun Maskínu en þó er ekki marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Halla Tómasdóttir er síðan í mikilli sókn og rúmlega tvöfaldar fylgi sitt. 16. maí 2024 18:32 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Svona voru kappræður sex efstu í baráttunni um Bessastaði Sex efstu forsetaframbjóðendurnir samkvæmt könnunum mætast í kappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55. Kappræðurnar verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá. 16. maí 2024 18:06
Katrín tekur forystuna á ný og Halla T í sókn Katrín Jakobsdóttir tekur forystuna á ný samkvæmt nýrri könnun Maskínu en þó er ekki marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Halla Tómasdóttir er síðan í mikilli sókn og rúmlega tvöfaldar fylgi sitt. 16. maí 2024 18:32