Baldur vinsælasta plan B Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2024 08:26 Rúmlega fimmtungur aðspurðra segist myndu kjósa Baldur Þórhallsson ef sá frambjóðandi sem þeir segjast ætla að kjósa væri ekki í framboði. Vísir/Vilhelm Baldur Þórhallsson er sá frambjóðandi sem flestir myndu kjósa í forsetakosningunum ef sá frambjóðandi sem aðspurðir segjast ætla að kjósa, væri ekki í framboði. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Maskínu. Þar kemur fram að 21,1 prósent aðspurðra myndu kjósa Baldur ef fyrsti kostur viðkomandi væri ekki í framboði. Á hæla hans fylgja svo Halla Tómasdóttir með 19,9 prósent og Halla Hrund Logadóttir með 15,5 prósent. Í könnuninni, sem framkvæmd var dagana 13. til 16. maí, sögðust 26,1 prósent myndu kjósa Katrínu Jakobsdóttur ef kosningar færu fram á morgun, 21,1 prósent Höllu Hrund, 16,2 prósent Baldur, 14,9 prósent Höllu Tómasdóttur og 12,6 prósent Jón Gnarr. Í könnuninni spurði Maskína einnig: En ef sá aðili [fyrsti kostur] væri ekki í framboði, hvern af eftirtöldum myndir þú kjósa ef forsetakosningar færu fram á morgun? Niðurstöðurnar voru á þessa leið: Baldur Þórhallsson: 21,2 prósent Halla Tómasdóttir: 19,9 prósent Halla Hrund Logadóttir: 15,5 prósent Jón Gnarr: 14,6 prósent Katrín Jakobsdóttir: 13,7 prósent Arnar Þór Jónsson: 4,6 prósent Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir: 3,1 prósent Viktor Traustason: 2,5 prósent Ásdís Rán Gunnarsdóttir: 2,1 prósent Ástþór Magnússon: 1,5 prósent Helga Þórisdóttir: 1,2 prósent Eiríkur Ingi Jóhannsson: 0,2 prósent Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Svona voru kappræður sex efstu í baráttunni um Bessastaði Sex efstu forsetaframbjóðendurnir samkvæmt könnunum mætast í kappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55. Kappræðurnar verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá. 16. maí 2024 18:06 Katrín tekur forystuna á ný og Halla T í sókn Katrín Jakobsdóttir tekur forystuna á ný samkvæmt nýrri könnun Maskínu en þó er ekki marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Halla Tómasdóttir er síðan í mikilli sókn og rúmlega tvöfaldar fylgi sitt. 16. maí 2024 18:32 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Maskínu. Þar kemur fram að 21,1 prósent aðspurðra myndu kjósa Baldur ef fyrsti kostur viðkomandi væri ekki í framboði. Á hæla hans fylgja svo Halla Tómasdóttir með 19,9 prósent og Halla Hrund Logadóttir með 15,5 prósent. Í könnuninni, sem framkvæmd var dagana 13. til 16. maí, sögðust 26,1 prósent myndu kjósa Katrínu Jakobsdóttur ef kosningar færu fram á morgun, 21,1 prósent Höllu Hrund, 16,2 prósent Baldur, 14,9 prósent Höllu Tómasdóttur og 12,6 prósent Jón Gnarr. Í könnuninni spurði Maskína einnig: En ef sá aðili [fyrsti kostur] væri ekki í framboði, hvern af eftirtöldum myndir þú kjósa ef forsetakosningar færu fram á morgun? Niðurstöðurnar voru á þessa leið: Baldur Þórhallsson: 21,2 prósent Halla Tómasdóttir: 19,9 prósent Halla Hrund Logadóttir: 15,5 prósent Jón Gnarr: 14,6 prósent Katrín Jakobsdóttir: 13,7 prósent Arnar Þór Jónsson: 4,6 prósent Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir: 3,1 prósent Viktor Traustason: 2,5 prósent Ásdís Rán Gunnarsdóttir: 2,1 prósent Ástþór Magnússon: 1,5 prósent Helga Þórisdóttir: 1,2 prósent Eiríkur Ingi Jóhannsson: 0,2 prósent
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Svona voru kappræður sex efstu í baráttunni um Bessastaði Sex efstu forsetaframbjóðendurnir samkvæmt könnunum mætast í kappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55. Kappræðurnar verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá. 16. maí 2024 18:06 Katrín tekur forystuna á ný og Halla T í sókn Katrín Jakobsdóttir tekur forystuna á ný samkvæmt nýrri könnun Maskínu en þó er ekki marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Halla Tómasdóttir er síðan í mikilli sókn og rúmlega tvöfaldar fylgi sitt. 16. maí 2024 18:32 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Svona voru kappræður sex efstu í baráttunni um Bessastaði Sex efstu forsetaframbjóðendurnir samkvæmt könnunum mætast í kappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55. Kappræðurnar verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá. 16. maí 2024 18:06
Katrín tekur forystuna á ný og Halla T í sókn Katrín Jakobsdóttir tekur forystuna á ný samkvæmt nýrri könnun Maskínu en þó er ekki marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Halla Tómasdóttir er síðan í mikilli sókn og rúmlega tvöfaldar fylgi sitt. 16. maí 2024 18:32