Stærsta tap meistara í sögu úrslitakeppninnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2024 09:31 Anthony Edwards fór fyrir Minnesota Timberwolves í sigrinum stóra á Denver Nuggets í nótt. getty/AAron Ontiveroz Með bakið upp við vegginn fræga vann Minnesota Timberwolves 45 stiga sigur á Denver Nuggets, 115-70, í sjötta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Staðan í einvíginu er 3-3 og úrslit þess ráðast í oddaleik. Denver átti ekki möguleika gegn vel stemmdu liði Minnesota í nótt og tapið var eins sannfærandi og þau verða. Aldrei í sögu úrslitakeppni NBA hafa meistarar tapað leik jafn stórt og Denver gerði í nótt. THE WOLVES DEFEAT THE NUGGETS BY 45 IN GAME 6‼️That is the largest win over a defending champion in NBA playoff history 🤯 pic.twitter.com/FcadULdN7K— SportsCenter (@SportsCenter) May 17, 2024 Anthony Edwards skoraði 27 stig fyrir Úlfana og Jaden McDaniels var með 21 stig. Stóru mennirnir Rudy Gobert, Karl-Anthony Towns og Naz Reid skoruðu samtals 33 stig og tóku 38 fráköst. Ant Edwards scores 27 as the @Timberwolves dominate at home to force Game 7 Sunday in Denver ‼️ #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/TxpQokkKoQ— NBA (@NBA) May 17, 2024 Fátt var um fína drætti hjá meisturunum sem hittu aðeins úr 30,2 prósent skota sinna í leiknum. Þriggja stiga nýtingin var 19,4 prósent og Denver tapaði frákastabaráttunni, 62-43. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en enginn annar leikmaður liðsins skoraði meira en tólf stig. Hálfmeiddur Jamal Murray brenndi af fjórtán af átján skotum sínum. Oddaleikur Denver og Minnesota fer fram á heimavelli meistaranna á sunnudagskvöldið. NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
Denver átti ekki möguleika gegn vel stemmdu liði Minnesota í nótt og tapið var eins sannfærandi og þau verða. Aldrei í sögu úrslitakeppni NBA hafa meistarar tapað leik jafn stórt og Denver gerði í nótt. THE WOLVES DEFEAT THE NUGGETS BY 45 IN GAME 6‼️That is the largest win over a defending champion in NBA playoff history 🤯 pic.twitter.com/FcadULdN7K— SportsCenter (@SportsCenter) May 17, 2024 Anthony Edwards skoraði 27 stig fyrir Úlfana og Jaden McDaniels var með 21 stig. Stóru mennirnir Rudy Gobert, Karl-Anthony Towns og Naz Reid skoruðu samtals 33 stig og tóku 38 fráköst. Ant Edwards scores 27 as the @Timberwolves dominate at home to force Game 7 Sunday in Denver ‼️ #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/TxpQokkKoQ— NBA (@NBA) May 17, 2024 Fátt var um fína drætti hjá meisturunum sem hittu aðeins úr 30,2 prósent skota sinna í leiknum. Þriggja stiga nýtingin var 19,4 prósent og Denver tapaði frákastabaráttunni, 62-43. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en enginn annar leikmaður liðsins skoraði meira en tólf stig. Hálfmeiddur Jamal Murray brenndi af fjórtán af átján skotum sínum. Oddaleikur Denver og Minnesota fer fram á heimavelli meistaranna á sunnudagskvöldið.
NBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira