Margrét Lára: Mér finnst hún hafa verið stórkostleg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2024 16:01 Agla María Albertsdóttir er að spila mjög vel í nýju hlutverki sínu á miðju Blikaliðsins. Vísir/Anton Brink Breiddin hjá kvennaliði Breiðabliks var til umræðu í Bestu mörkunum í gær en Blikakonur hafa unnið fimm fyrstu leiki sína og það með markatölunni 16-1. „Þær gerðu þetta vel. Munurinn á þessum liðum sást svolítið í seinni hálfleik. Við ræddum fyrir mót um breiddina. Að við hefðum áhyggjur af breiddinni í Fylkisliðinu,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu Markanna. Klippa: Bestu mörkin: Breiddin í Blikaliðinu „Svo horfir maður á Blikaliðið og þær gera fjórfalda skiptingu. Setja inn Katrínu Ásbjörnsdóttur, Hrafnhildi Ásu (Halldórsdóttur), Áslaugu Mundu (Gunnlaugsdóttur) og Ólöfu Sigríði (Kristinsdóttur). Það er þokkaleg breidd,“ sagði Mist en Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, gerði allar þessar skiptuingar á 61. mínútu. „Það þarf að virkja allan hópinn sinn og mér fannst Nik duglegur að gera það,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Með bullandi hausverk „Hann er örugglega með bullandi hausverk, hann Nik, með framherjastöðuna. Hann er með fjórar þarna sem eru allar að pressa á mínútur. Vigdís Lilja (Kristjánsdóttir) er búin að byrja þetta mót frábærlega. Birta Georgsdóttir hefur átt góða leiki líka. Á bekknum er hann síðan með Katrínu Ásbjörns og Ollu Siggu,“ sagði Mist. „Þetta var bara sterkur sigur Blika af því að Fylkisliðið er að gefa öllum liðum leik. Þær eru að skapa sér færi í öllum leikjum sem er jákvætt fyrir Fylki í framhaldinu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Bestu Markanna. Var pínu efins „Breiðablik er að vaxa mjög mikið inn í þetta kerfi. Eins og Agla María (Albertsdóttir), Maður var pínu efins um hvernig hún tæki þessu nýja hlutverki að vera ekki svona hefðbundinn vængmaður. Mér finnst hún hafa verið stórkostleg undanfarna leiki. Mikill leiðtogi, stigið upp og vaxið mjög mikið. Það er gaman að sjá hvað hún hefur verið að standa sig vel undanfarnar vikur“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla þessa umfjöllun hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira
„Þær gerðu þetta vel. Munurinn á þessum liðum sást svolítið í seinni hálfleik. Við ræddum fyrir mót um breiddina. Að við hefðum áhyggjur af breiddinni í Fylkisliðinu,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu Markanna. Klippa: Bestu mörkin: Breiddin í Blikaliðinu „Svo horfir maður á Blikaliðið og þær gera fjórfalda skiptingu. Setja inn Katrínu Ásbjörnsdóttur, Hrafnhildi Ásu (Halldórsdóttur), Áslaugu Mundu (Gunnlaugsdóttur) og Ólöfu Sigríði (Kristinsdóttur). Það er þokkaleg breidd,“ sagði Mist en Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, gerði allar þessar skiptuingar á 61. mínútu. „Það þarf að virkja allan hópinn sinn og mér fannst Nik duglegur að gera það,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Með bullandi hausverk „Hann er örugglega með bullandi hausverk, hann Nik, með framherjastöðuna. Hann er með fjórar þarna sem eru allar að pressa á mínútur. Vigdís Lilja (Kristjánsdóttir) er búin að byrja þetta mót frábærlega. Birta Georgsdóttir hefur átt góða leiki líka. Á bekknum er hann síðan með Katrínu Ásbjörns og Ollu Siggu,“ sagði Mist. „Þetta var bara sterkur sigur Blika af því að Fylkisliðið er að gefa öllum liðum leik. Þær eru að skapa sér færi í öllum leikjum sem er jákvætt fyrir Fylki í framhaldinu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Bestu Markanna. Var pínu efins „Breiðablik er að vaxa mjög mikið inn í þetta kerfi. Eins og Agla María (Albertsdóttir), Maður var pínu efins um hvernig hún tæki þessu nýja hlutverki að vera ekki svona hefðbundinn vængmaður. Mér finnst hún hafa verið stórkostleg undanfarna leiki. Mikill leiðtogi, stigið upp og vaxið mjög mikið. Það er gaman að sjá hvað hún hefur verið að standa sig vel undanfarnar vikur“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla þessa umfjöllun hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira