Þverpólitískar tillögur um viðbrögð vegna gervigreindar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. maí 2024 11:21 Schumer segir betra að semja lög og samþykkja jafn óðum, í stað þess að freista þess að smíða eina heildarlöggjöf. Getty/Anna Moneymaker Þverpólitískur hópur öldungadeildarþingmanna í Bandaríkjunum hefur lagt fram tillögur að fyrstu skrefum í átt að því að koma böndum á þróun gervigreindar. Tillögurnar fela meðal annars í sér að 32 milljörðum dala verði varið í rannsóknir og þróun á gervigreind og að þingnefndum verði falið að þróa löggjöf til að bregðast við hinum öru framförum sem eiga sér stað á þessu sviði. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hafa Chuck Schumer, leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni, og fleiri háttsettir þingmenn unnið að tillögunum síðustu mánuði. Hópurinn leggur til að unnið verði að löggjöf til að taka á ýmsum áhyggjuefnum og þeim skaða sem framþróun gervigreindar gæti haft í för með sér, til að mynda mögulegum afskiptum af kosningum. Schumer segist sjá fyrir sér að í stað þess að þingið freisti þess að smíða eina umfangsmikla löggjöf um gervigreind, þá verði unnið að frumvörpum smám saman eftir því sem þörf krefur. „Við ætlum ekki að bíða eftir löggjöf sem tekur á öllu er varðar áhrif gervigreindar á samfélagið,“ hefur WP eftir Schumer. „Ef einhver svið eru á undan öðrum ætti að hefjast handa þar.“ Að sögn Schumer má gera ráð fyrir að einhver lög líti dagsins ljós fyrir árslok en að vinnunni verði haldið áfram óháð hver sigrar í forsetakosningunum. Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Sjá meira
Tillögurnar fela meðal annars í sér að 32 milljörðum dala verði varið í rannsóknir og þróun á gervigreind og að þingnefndum verði falið að þróa löggjöf til að bregðast við hinum öru framförum sem eiga sér stað á þessu sviði. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hafa Chuck Schumer, leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni, og fleiri háttsettir þingmenn unnið að tillögunum síðustu mánuði. Hópurinn leggur til að unnið verði að löggjöf til að taka á ýmsum áhyggjuefnum og þeim skaða sem framþróun gervigreindar gæti haft í för með sér, til að mynda mögulegum afskiptum af kosningum. Schumer segist sjá fyrir sér að í stað þess að þingið freisti þess að smíða eina umfangsmikla löggjöf um gervigreind, þá verði unnið að frumvörpum smám saman eftir því sem þörf krefur. „Við ætlum ekki að bíða eftir löggjöf sem tekur á öllu er varðar áhrif gervigreindar á samfélagið,“ hefur WP eftir Schumer. „Ef einhver svið eru á undan öðrum ætti að hefjast handa þar.“ Að sögn Schumer má gera ráð fyrir að einhver lög líti dagsins ljós fyrir árslok en að vinnunni verði haldið áfram óháð hver sigrar í forsetakosningunum.
Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Sjá meira