Flúgfélagið KLM var stofnað árið 1919 og er elsta starfrækta flugfélag í heiminum.
„Starfsmenn sem klæðast hælaskóm óskuðu eftir því að hafa annan valkost. Strigaskór eru að verða æ algengari kostur hjá flugfélögum sem er í takt við tímann,“ segir í fréttatilkynngingu KLM á vef þeirra.
Strigaskórnir eru sérhannaðir fyrir KLM af hönnunarfyrirtækiu Filling Pieces.


Árið 1959 börðust flugfreyjur breska flugfélaginu BEA fyrir því að pils þeirra myndu ná fyrir neðan hné. Félagið varð að ósk þeirra og má sjá hér að neðan Pamelu Gregson flugfreyju KLM í nýja einkennisfatnaðinum sama ár.
